Bloggfærslur mánaðarins, júlí 2007
Dæmi nú hver sjálfan sig!!!
16.7.2007 | 19:52
Hvernig er sá kærleikur sem fær fólk til að kveikja á kertum útaf þessari meintu ógeðslegu meðferð á hundinum annars vegar og gerast jafnfram mannorðsmorðingjar með svívirðilegar hótanir og ógnanir???
Ég segi nú bara viðbjóðsleg múgæsing.
![]() |
Hundurinn Lúkas á lífi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
Alveg eru þetta algerir snillingar
14.7.2007 | 01:20
Verð að setja þetta hérna
afgreiðslumanninn:
ÉG VAR AÐ STEIKJA ÞETTA LÆRI SEM ÉG KEYPTI HÉR Í DAG OG ÞAÐ VARÐ EKKI AÐ NEINU, ÉG ER MEÐ MATARBOÐ OG ÞETTA DUGAR EKKI : !( ÞRUMAÐI HANN ÚT ÚR SÉR) Afgreiðslumaðurinn ungi horfði skelkaður á þann reiða og sagði svo:
Jáá , veistu hvað ? ég keypti mér lopapeysu um daginn, svo varð hún skítug, ég henti henni í þvottavél og síðan í þurrkara og hún bara hvarf !!
...bætti svo við , heldur þú að þetta sé af sömu rollunni ??
Svona leit himininn út af tröppunum hjá mér á milli kl.23 og 0:15.
Géggjað.
Og svona litu feðginin Guðrún Jóna og Mr.Pálmason út um kl.0:20
Svo fannst þessi af mér sem tekin var í gærmorgun
Eigið svo góðan laugardag.
Knús
á
línuna.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 11:07 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (19)
Ég var klukkuð og nú klukka ég........
11.7.2007 | 15:28
klukkkaði mig og nú á ég að klukka 8 aðra og þau eru:
heidathord

zordis

mydogs
jorunn
og
Nú þarf ég að segja 8 atriði um sjálfa mig:
Ég fæddist á Ísafirði
á fjórðungssjúkrahúsinu(núverandi safni)
1.des. '59.
Skötufjörður. Eyrarhlíð t.v. og Fossahlíð t.h. nær og Skarðshlíð fjær. Á milli þeirra er Kálfavík. Úti fyrir vestanverðum firðinum sér í eyjuna Vigur. Láglendið í fjarðarbotninum nefnist Eyjar, og falla um það svonefndar Skötufjarðarár í tveimur kvíslum. Þar sem þær falla í sjó heitir Kleifaós og Skiphylur spölkorni ofar. Í fjarðarbotninum stóðu bæirnir Borg og Kleifar, hvor við sitt fjarðarhorn.Í um þ.b.miðjum firðinum vinstra megin er EYRI. Yst í firðinum t.v. er bærinn Hvítanes. Þaðan og í Ögur, sem er handan fjarðar hægra megin, eru 48 km. Handan við Ísafjarðardjúp er Snæfjallaströnd. |
Fyrstu 10 ár ævinnar ólst ég upp á Eyri í Skötufirði
og flutti þaðan til Þorlákshafnar og hef átt þar heima síðan utan 8.mánuði í Hafnarfirði.
Ég er gift Árna Pálmasyni
frá Kerlingardal í Mýrdal
Við eigum tvö börn:
Jón Þór 27.ára og Guðrúnu Jónu 14.ára.
Ég á fimm frábær systkini og er næst elst.
Ég er frekar seinheppin í orðum og gjörðum og kem mér oft í pínlegar aðstæður.
Á móti kemur að ég er kátur prakkari og kalla ekki allt ömmu mína.
Það sem ég fyrirlýt mest er:
Óheiðarleiki,ruddaskapur,vanvirðing við manneskjur og dýr jafnt sem dauða hluti.
Jæja
það er fátt sem hægt er að segja í átta atriðum en
ég elska kvöldroðann
Bloggar | Breytt s.d. kl. 16:34 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
GOlf er ekki það sama og gólf!!!!!!!!!!!!
10.7.2007 | 00:47
Jæaja ég er búin að dvelja á golfvellinum síðan á þriðjudag og þangað til í gærkvöldi....Neineinei látið ykkur ekki detta í hug að ég hafi verið í golfi..veit samt hvernig kylfa lýtur út....
Ég var að þjóna og þóknast golfurum og segja þeim sem satt var að ég vissi ekki neitt um golf og því síður völlinn.....rás hvað??? .... nú já ert að meina teig..... umhu..eins og ég vissi eitthvað frekar hvað það er.....eru það ekki einhverjar holur...gengur þetta ekki út á holur og kúlur og kylfur?????.....nú já okey vitið ....ég bara veit það ekki........núnú.....úpps.......bílar???? GRÍN? ha já.....eeehhh hvað ert'að tal'um???
Forgjöf....allir að tala eitthvað um í forgjöf........hélt kannski að fólk væri að mismæla sig eitthvað og hafði orð á því..LOL
Á þessum 6.dögum stóðu yfir 3 mót
Meistaramót GÞ
3 hringir - leiknir 4-6 júlí.
Grillveisla og skemmtun í golfskála að leik loknum, föstudaginn 6. júlí.
Og hver grillaði í liðið....nema ég.....sósu og salat og tilheyrandi
Samtök íslenskra bankamanna. Lokað mót. Ræst er út á öllum teigum kl. 9:00. 7.júlí
Í gær var frá kl.12-16
Minningarmót um Gunnar Jón Guðmundsson
Blandað mót unglinga og eldri kylfinga.
Og fékk ég frí á meðan og fór heim og lagði mig og mætti svo galvösk eða þannig og hoppandi ......þetta var bara allt mjög gaman.....en skrokkurinn er ekki alveg að þola þetta enda ekki vanur að vera í fullri axsjón 10-13 tíma á dag.En nóg um það.
Nú undir kvöld hitti ég fyrstu bloggvinina af þeim sem ég þekkti ekki fyrir.Þær mæðgur Aðalheiði og Lilju og litlu dóttir hennar Dúfu....Hún er algert rassgat og talar útí eitt þó bara 2 og 1/2 árs sé.Ég hélt að þetta gæti orðið eitthvað vandræðalegt......en nei nei bara eins og við hefðum þekkst í lengri tíma...Takk fyrir stelpur.
Nú á sem sé að taka bloggrúntinn og ath.hvað þið hafið veriða að bardúsa á blogginu.
Knús á línuna.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (11)
ER á fullu
6.7.2007 | 22:36
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
Hugs
5.7.2007 | 01:55
Er það ellimerki að
telja að nú sé kominn tími
til að kaupa
strauborð ?????????????
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (10)
Skyndiákvörðun
3.7.2007 | 23:19
Einn,tveir og bingó-Solla tóku völdin í dag.
Það vantaði manneskju í afgreiðsluna á golfvellinum.
Innan við 1/2 tíma var ég mætt.
Viðurkenni að ég hélt að ég væri nún bara að fara í nett sólbað á kaupi.
Það brást ekki nú sem hingað til að ég vann fyrir kaupinu mínu.
Til marks um það reykti ég(já ég reyki)4 síkó frá 11:30 til 22:30 og fór aldrei á klóið.
Bara gaman margt skondið kom upp á .
Er þreyttust .
Góða nótt.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (9)
HÆJJ
2.7.2007 | 21:48
Ekkert af viti hérna megin.
Hlakka rosa til að Pálmason komi heim...karlinn ætlar að taka sér frí næsta úthald....
Verst að hann er orðinn eitthvað hriðjuverkasmeikur.......
Sagði við mig áðan í síman ,,Væri ekki sniðugra að fá sér heitan pott''??????
Spurning???
Skipta á 1/2 mán. Spánarferð og heitapotti..........
Í gær var verið að skíra hjá Sigrúnu og Gumma.......
Ég nýt þeirra forréttinda að vita á undan öllum hvað sum börn eiga að heita hér í bæ......baka stundum skírnartertur......
En drengurinn heitir Auðun Ari.
Sigrún er alger perla.......á föstudaginn vorum við að tala saman í síma og hún sagði ,,Ég ætla að senda Gumma í BAKÓTEKIÐ....Hey nei djók ég meina APARÍIÐ"!!!!!Aðeins að rugla saman apótekinu og bakaríinu...snilli.
Fékk að gera aðeins meira.
Svo bara upp á grínið dóttirin í stuði
Ég eins og aðrir hrífst af Gallerí himni
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (14)