Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu. Athugasemdir þeirra birtast strax og ekki þarf að staðfesta uppgefið netfang.

Gestir:

Sæl frænka

Frétti af greininni þinni um lesblindu,frábært hjá þér,á einn svona einstakling og þekki flest einkennin.Bestu kveðjur í Höfnina. Þóra Gríms

Þóra Grímsdóttir (Óskráður), þri. 2. júní 2009

Solla Guðjóns

Haaa??????

Hvaða steini í frændi????????

Solla Guðjóns, þri. 8. júlí 2008

sæl frænka

ég vil ekki vera bloggvinur þinn , það er alveg nóg að ver frændi þinn....:) kveðja steini í frændi

steini (Óskráður), mið. 9. apr. 2008

Jón Svavarsson

Sæl unga mær :-)

Ég hef óskað eftir að gerast bloggvinur þinn, ég er ekki að safna bloggvinum bara til að safna, en er þó ekkert of duglegur við að kíkja inn á alla bloggvini, sækist þó í að vera í bloggvinatengslum við fallegt og skemmtilegt fólk. Öll erum við pínulítið skrítin og skemmtileg annars værum við ekkert skemmtileg, kær kveðja

Jón Svavarsson, mán. 24. mars 2008

Ragnheiður Ástvaldsdóttir

Beta engill he he he he he

Systir þin? .. engill? Je kanntu annan? Hún bjó reyndar þessa mynd til afenglinum mér sko :)

Ragnheiður Ástvaldsdóttir, mið. 15. ágú. 2007

Hæ Solla mín

Gaman að síðunni þinni, ég lít hérna stundum inn. Gangi þér vel að hætta að reykja. Stórt og mikið knús. Kveðja Gunna

Guðrún Jónsdóttir (Óskráður), mið. 15. ágú. 2007

Hæ Solla mín

Gaman að síðunni þinni, ég lít hérna stundum inn. Gangi þér vel að hætta að reykja. Stórt og mikið knús. Kveðja Gunna Jóns

Guðrún Jónsdóttir (Óskráður), mið. 15. ágú. 2007

Ólafur fannberg

kannast við alla sem þú taldir upp í komenntinu hjá mér hehe

Ólafur fannberg, mán. 12. mars 2007

Gunnar Helgi Eysteinsson

Þúsund þakkir...

Fyrir að lesa sögurnar mínar og fyrir góðu dómana. Knús og kveðja / Gunnar

Gunnar Helgi Eysteinsson, sun. 4. mars 2007

Gunnar Helgi Eysteinsson

Kveðja

Ég ber mikla virðingu fyrir fólki eins og þér. "...Er mjög meðvituð um geðsjúkdóminn og vinn í honum á hverjum degi...mestu skiptir að vera meðvituð um sjúkdóminn og vinna út frá því.Rétt meðul,jákvætt hugarfar,réttsýni og heiðarleiki við sjúkdóminn OG manni tekst það."

Gunnar Helgi Eysteinsson, lau. 3. mars 2007

Ólafur fannberg

sko

hbað átti að vera hvað

Ólafur fannberg, mið. 10. jan. 2007

Ólafur fannberg

hæhæ

hbað segir hinn bogamaðurinn hehehe

Ólafur fannberg, mið. 10. jan. 2007

Solla Guðjóns

Hæhæ...:D

Þetta er bara mjög flott síða hja þer ..:d og gangi þer vel með hana :D:D bæbæ(K) kv Berglind Sif :d

Solla Guðjóns, fim. 21. des. 2006

www.zordis.com

Kveðja

Gaman að sjá allar myndirnar frá Hittingnum ykkar! án vafa skemmtilegasta fólkið. kk......zordis

www.zordis.com, sun. 22. okt. 2006

nothing compairs...2 U

Sæl. Gaman að rekast á svona sKemmtilega síðu:) Takk fyrir þau spjöll,, meina spjall, sem við höfum átt:) p.s Einnar mínútu skapvonska rænir 60 dýrmætum sekúndum úr lífi okkar. En við þurfum eKkert að vita það, við erum alltaf í góðu skapi. Sérstaklega verðum við það annað kvöld á reunioninu. C þig. Kveðja Andrea.

Andrea Hilm (Óskráður), lau. 30. sept. 2006

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband