Berjumst fyrir börnin okkar...og koma svo!!!

    Ég hvet alla sem aðstendur lesblindra barna,lesblinda og aðra sem vilja láta sig málið varða að tjá sig.

Já og eitthvað hljóta skólastjórnendur og kennarar um þessi málefni að segja.

Lesblinda er dauðans alvara

7. nóvember 2007
Í dag, 7. nóvember birtist á forsíðu 24 stunda umfjöllun um stöðu lesblindra nemenda sem stunda nám á framhaldsskólastigi. Er rætt við einn nemanda, Guðnýju Ólöfu Helgadóttur, sem hrökklaðist úr námi vegna lesblindu.

ImageÞótt ekki komi það beint fram vekur greinin spurningar um hvort stuðningur skólakerfisins sé minni við nemendur sem þurfa á námsstuðningi að halda þegar komið er á framhaldsskólastig

Sjá nánar:http://www.lesblindusetrid.is/index.php?option=content&task=view&id=81&Itemid=

þarf að afrita og slá inn til að sjá.

Lesblindir nemendur í forgang  
  
 
8. nóvember, 2007.
 Menntamálaráðherra, Þorgerður Katrin Gunnarsdóttir segir nefnd sem skipuð var til að meta stöðu lesblindra nemenda hafa skilað skýrslu um málið sl. vor, skv. umfjöllun úr "24 stundum" í dag. Ein af tillögum nefndarinnar var að koma á fót upplýsingavefsíðu um lesblindu fyrir kennara, foreldra og nemendur.
"Skortur á úrræðum" segir menntamálaráðherra

http://www.lesblindusetrid.is/index.php?option=content&task=view&id=54&Itemid=

tekið af heimasíðu Lesblindusetursins.......fann þetta hvegi annars staðar á netinu.

Mér finnst auðvitað gott að það á að gera "eitthvað"

Tel samt að þurfi að taka á þessum málum á með skilvirkari hætti.

Fyrri færslur mínar um lesblindu og umræður út frá þeim:

ERFIÐLEIKAR BARNA MEÐ LESBLINDU...Erfiðleikar skóla og foreldra barna með lesblindu.http://ollasak.blog.is/blog/ollasak/entry/302000/

ER LESBLINDULEIÐRÉTTING Í SKÓLA BARNSINS ÞÍNS??http://ollasak.blog.is/blog/ollasak/entry/305085/

LESBLINDA+REIKNIBLINDA...hvað gerum við til hjálpar þessum hóp???http://ollasak.blog.is/blog/ollasak/entry/314894/

Mér þykir...http://ollasak.blog.is/blog/ollasak/entry/320341/

Hey!!! Stjórnvöld orðin meðvituð um LESBLINDUvandann....Vill markvisst átak fyrir lesblind börn http://ollasak.blog.is/blog/ollasak/entry/329637/

Helgarsprellið og(lesblinduleiðrétting)Davis aðferðafræðin til umfjöllunar á alþingi !!!!!!!!!!http://ollasak.blog.is/blog/ollasak/entry/338227/


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Það er nú það.Hvað á að vera á upplýsingavefnum.Þú ert ekki heimskuþú ert bara lesblindur.Á mér að liða betur.þú er góð að koma með þetta fyrir okkur.

Helgi 9.11.2007 kl. 10:26

2 Smámynd: Solla Guðjóns

Hæ Helgi.Við skulum vona ef þessi vefur kemur að foreldrar,kennarar geti áttað sig betur á að um lesblindu sé að ræða og viðunandi lausn finnist.

Gangi þér vel vinur.

Solla Guðjóns, 9.11.2007 kl. 11:22

3 Smámynd: www.zordis.com

Það eitt að uppgötva lesblindu er sigur þar sem viðkomandi líður ílla og veit lítið hvað hrjáir hann/hana og ranghugmyndir fylla skynjun á sjálfið.

Virkilega þarft að halda þessari umræðu opinni svo að hún skili árangri.  Það vantar ekki að allir séu af góðum vilja gerðir en þetta málefni þarf að vera opið svo allir viti um hvað málið snýst.

Knús á þig kjéddling.

www.zordis.com, 9.11.2007 kl. 11:29

4 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

flott hjá þér ert að vinna mikið verk

Kristberg Snjólfsson, 9.11.2007 kl. 11:42

5 Smámynd: Solla Guðjóns

Takk Krútti .Nú hafa margir bæst í hópinn.

Já Þórdís það er eina sem dugar og ég er hvegi nærri hætt og það er ánægjulegt að sjá að flir og fleiri eru að opna sig um þessi mál.

Solla Guðjóns, 9.11.2007 kl. 11:53

6 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Þú ert perla og kraftur í þér í því sem þú vilt breyta :)

Knús til þín.

Vatnsberi Margrét, 9.11.2007 kl. 12:11

7 Smámynd: Solla Guðjóns

Margret ég skal breyta og sérstaklega eftir að hafa verið áðan að lesa bloggið hennar Möggu bestust.

Það er ótrúlegt að fagfólk skuli koma svona fram .........verra en illupp aldir grislingar.

Solla Guðjóns, 9.11.2007 kl. 12:59

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband