Þetta er alltaf jafn sárt.

Ég set þetta hér því ég veit að margir sem lesa þessa síðu könnuðust við hann Dóra hennar Heiðu systir hans pabba míns.Hann dó seinni partinn í gær eftir erfiða banalegu af völdum krabbameins.

Stórt ótímabært skarð hefur verið höggið í mína fjölskyldu á síustu 3-4.árum....5. farið úr krabbameini.Elvar,Erna,Kristján,Dísa og nú Dóri..einnig tvær kærar fjölskyldu vinkonur.

Pabbi minn fyrir einu og hálfu ári....amma mín María fyrir rúmu hálfu ári og var það réttlætanlegt þar sem hún var að verða 94.ára.Ég finn að reiðin er að ná yfirhöndinni hjá mér og segi því Guð blessi þessa horfnu ástvini okkar og syrgjandi ástvini.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Hinn mikli hvíti, er alltaf med okkur, veitir okkur svigrúm til ad finna og sjá. Hann gefur og tekur og er alltaf naer! Finndu farveg svo reidin hverfi og fádu blessun á zig og zína! Gud hvílir í hverju hjarta!

www.zordis.com, 5.7.2006 kl. 14:33

2 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Knús til ykkar

Vatnsberi Margrét, 6.7.2006 kl. 00:04

3 identicon

Ég samhryggist ykkur Solla mín. *knús*

Anna G 7.7.2006 kl. 14:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband