KONFEKTMOLAR
6.12.2006 | 11:07
Á unglingsárunum í góðu gömlu,,,sagði strákur við mig um aðra stelpu,,konfekt er bara konfet" sú einfalda sagði,,jemm ég veit ertu eitthvað klikk"...Hann.,,Nei þeir eru bara svo misjafnir á bragðið".Sú einfalda vissi það´en skyldi ekki hvað það kom stelpunni við!!!Hann ,, jú þeir eru allir svipað útlítandi með súkkulaði utan á og manni langar að smakka þá alla"Einfalda var sammála því,en hva??Hann,, þér líst vel á einn og villt smakka,smakkar og ert kanski svangur og finnst hann ofsagóður,þú velur hann aftur því þér fannst hann góður,þú færð þér aftur og aftur sama molan,súkkulaðið utan á er alltaf eins en innihaldið er orðið frekar leiðigjarnt...Já Solla maður fær bara ógeð á þessum mola hann var ekkert eins góður og virtist vera fyrst".Sú einfalda ,,hva fékkstu ruglusúpu í kvöldmatinn"(orðið steiktur var ekki komið inn í móðurmálið þá í núverandi merkingu).Hann ,,nei hann varð alltaf verri og væmari og svo voru korn í honum sem svona smullu á milli tannana".Já nú skyldi sú einfalda ,,GRÁFÍKJA".Sollan kveikti loksins á fattaranum og skyldi samlíkinguna og upphófust nú miklar umræður um að makkintos væri nú það ennþá verra að átta sig á en við þekktum bæði karamellurnar úr.
14.ára ég og 16.ára hann,langt síðan en þetta samtal kenur oft upp í hugan ,samt ekki í sambandi við NÓAKONFEKT.....
EN ÓKEY MÉR FINNST KEX GOTT OG KONFEKT BETRA.
Er að fara í Skagafjörð á eftir að hjálpa Jóni Þór og co við fluttniga....svo BÆÍBILI
Athugasemdir
Bawhahahahahaha .... Hvaða strák erum við að tala um?
Lisa 6.12.2006 kl. 19:53
Mér finnst gott kex
... 7.12.2006 kl. 13:02
Mér fundust brauðtertur alltaf góðar! Ætla sko að fá mér herba blandaða brauðtertu um jólin .....
www.zordis.com, 8.12.2006 kl. 10:00
Það voru að koma nýjir molar á markaðinn frá Nestely framleiðanda. Ég sem kaupi nánast aldrei konfekt skellti mér á einn pakka. Æjjjjj ég er svo lítil konfektmolakerling! En ágætir samt! Jólin koma, tralalalala, já þau koma la la la!
www.zordis.com, 10.12.2006 kl. 09:25
Lísa hann heitir Gunnar Herb og er löngu fluttur héðan en við er bestu vinir enn þann dag í dag..hann er giftur Sigrúnu móðursystir hennar Margretar okkar.
Solla Guðjóns, 11.12.2006 kl. 10:15
Fyndið samtal.... en konfekt er gott.... ef það heitir nóa, nú eða lindth
Elín Björk, 11.12.2006 kl. 16:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.