SMÁ INN KAST

Það er ekki laust við að ég sé farin að dotta hér með tölvuna í fanginu...

en eini tíminn að fá aðgang að tölvu er meðan mín dásamlega dóttir sefur,skreppur í sturtu,klóið eða eitthvað......

Ég er virkilega farin að þrá að tölvan mín komist í lag..........

því nú er lag.......4-5 síðustu sólahringar eru búnir að vera einstaklega skemmtilegir og eftirminnilegir og kemur allt um það með tilheyrandi myndum þegar veður lag eða í lagi.HUMM.

Ég kastaði inn páskakveðju á alla sem eru á bloggvinalistanum mínum nema einn........ég var ekkert ljót í mér eða neitt og hef aldrei verið en fékk eftirfarandi upp þegar ég ýtti á senda.......

Eftirfarandi villur komu upp:
  • Vegna ítrekaðra brota á skilmálum blog.is hefur verið lokað fyrir að þú getir skrifað athugasemdir W00tGetLostShocking

Þetta er hjá nýjasta bloggvininum sem kom inn í gær eða fyrradag og var ég að kíkja á hann í fyrsta skipti........

Nú eru augun alveg að lokast og ég að breytast í páska

Hafið það gott yfir hátíðirnarHeart


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

hef einnig fengið slík villuboð..Gleðilega páska

Ólafur fannberg, 23.3.2008 kl. 07:27

2 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

ég hef líka fengið þetta upp, varð mjög hugsi, en mundi ekki eftir neinu mjög slæmu !

Blessi þig í Ljósi

steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 23.3.2008 kl. 09:00

3 Smámynd: Heiða  Þórðar

Gleðilega páska elsku Solla min, þín einlæg

Heiða Þórðar, 23.3.2008 kl. 09:38

4 Smámynd: Dísa Dóra

Gleðilega páska dúllan mín

Dísa Dóra, 23.3.2008 kl. 09:45

5 Smámynd: Ingvar

Gleðilega páska og takk fyrir síðast.

Og passaðu þig svo að hegða þér vel á blogginu svo þú fáir ekki oftar svona meldingar.

Ingvar, 23.3.2008 kl. 11:16

6 Smámynd: Ingunn Jóna Gísladóttir

Solla mín, mikið ofboðslega var gaman að hitta ykkur bloggara á Þorlákshöfn á þessari frábæru sýningu hjá Þórdísi. Eigðu góðan dag og Gleðilega Páska, kær kveðja Ingunn

Ingunn Jóna Gísladóttir, 23.3.2008 kl. 13:16

7 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég held að þessi aðili hafi verið að fífla væntanlega bloggvini með því að biðja þá um að vera memm og svo ef þú fórst inn á síðuna og ætlaðir að kommenta, þá kom þetta upp, ekki ætla ég að reyna aftur.  Sjáumst Easter Bonnet

  Innilega gleðilega páska til þín og þinna.

Ásdís Sigurðardóttir, 23.3.2008 kl. 14:03

8 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég er ekki búinn að loka á þig

Gleðilega páska

Gunnar Helgi Eysteinsson, 23.3.2008 kl. 14:23

9 Smámynd: Solla Guðjóns

Gunnar veistu ég kæmi út til þín og mundi opna fyrir mig sjálf ef þetta hefði verið þú.......

þetta var einhver sem ég samþykkti sem bloggvin nú fyrir 2-3 dögum.......

svo eitt Gunni láttu vita vel af þér þegar þú kemur á klakan

Ásdís ég henddi honum út á eftir .........

INGVAR

Guðmundur ekkert að þakka ég lét þig vita að hluta til af mikilli eigingirni

Ingunn takk sömuleiðis og ekki leiddist krökkunum okkar

Heiðan mín,Steina,Dísa Dóra stelpan mín og kafarakrúttið mitt.........Takk sömuleiðis

Solla Guðjóns, 23.3.2008 kl. 14:38

10 Smámynd: Svala Erlendsdóttir

Gleðilega páskahátíð litli páskahéri eða kanína

Svala Erlendsdóttir, 23.3.2008 kl. 16:20

11 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

Gleðilega páska elsku vinkona.

Risafaðmlag og knús og klemmmmmm til þín frá mér

Sigrún Friðriksdóttir, 23.3.2008 kl. 16:47

12 Smámynd: Þórður Ingi Bjarnason

Gleðilega páska

Þórður Ingi Bjarnason, 24.3.2008 kl. 08:50

13 identicon

kvitt kvitt og vonandi hafðiu góða páska

Kristjana Engliráð Sigurðardóttir 24.3.2008 kl. 09:09

14 Smámynd: Elín Björk

Gleðilega páska Sollan mín

Elín Björk, 24.3.2008 kl. 13:14

15 identicon

Takk fyrir,ofsalega er þetta gaman,ein spurning,ég fór á tónleika og tók upp video,af söngurum,má ég setja það á gugglið mitt.

Jón Ara 24.3.2008 kl. 14:06

16 Smámynd: Solla Guðjóns

hæj Jonni jájá þú getur gert það

Solla Guðjóns, 24.3.2008 kl. 14:37

17 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Gott að þú ert að komast aftur í almennilegt samband Solla mín.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 24.3.2008 kl. 14:42

18 Smámynd: Sigríður Sigurðardóttir

Hurru, er talvan þín enn í höndunum á pólverjunum á horninu?  Þeir hafa ekki skroppið til Póllands í frí, með eina ágæta tölvu í farteskinu??  Nei, bara grín.  Eru sjálfsagt eitursnjallir á kompjútera, en þín hefur bara verið hrikalega lasin af "víruspestum"!

  Njóttu páskafrísins, vinkona.

Sigríður Sigurðardóttir, 24.3.2008 kl. 17:26

19 Smámynd: Solla Guðjóns

Ég sé að sá sem "móðgaði"mig svo gífurlega er búin að kommenta hjá sumum ykkar og gefa vel í skyn að hann vilji vináttu.....alveg eins og hann gerði hjá mér.....Ólafur Þór ef þú sérð þetta og þarft að leiðrétta eitthvað við mig þá endilega gerðu það

Solla Guðjóns, 24.3.2008 kl. 20:04

20 Smámynd: www.zordis.com

Hæ krútta, var að koma úr höfuðborginni, þarf að spjalla við þig ...

Knús litla sæta lús, þú ert alveg yndislega mikið æði!

www.zordis.com, 24.3.2008 kl. 22:02

21 identicon

Kæra systir  Mar myndi ekkert vera að "reyna" við svona gæja, eins og þennan Ólaf Þór ......eða hvað ? En vonandi fara Pólverjatölvukrúttinn að detta inn hjá þér - eru örugglega búnir með 1. skammt af Sörunum .

Sjáumst, kveðja Beta sys

Beta sys 24.3.2008 kl. 23:46

22 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

Best að halda sig frá svonalöguðu, þekki það því miður af eign raun. Vill ekki láta eithvað svona eyðileggja en er að spá í að læsa hjá mér (kanski)

Knússssss

Sigrún Friðriksdóttir, 25.3.2008 kl. 15:28

23 Smámynd: Tiger

  Ojæja, það þýðir víst ekkert að fara að óska þér gleðilegra páska úr þessu - svo ég ætla bara að óska þér góðrar viku framundan. Vonandi verður tölvan þín brilljant þegar hún kemst aftur í þínar hendur- eða er hún það nú þegar kannski? En allavega vona ég að þú munir eiga góða viku framundan ljúfust.. Knúseerí..

Tiger, 25.3.2008 kl. 18:04

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband