Grey hún og hugleiðingar hennar.

Ef maður veit að maður á betra skilið

á maður þá að vera með læti eða....

geima það bara með sjálfum sér

og leifa öðrum að halda að maður sé Klakadrottingin sjálf ....

eða að manni sé slétt sama?????????????

Það hlýtur að koma fyrir alla að vera ekki sama um hvað öðrum finnst um mann.

Einhver staðar las ég að ælti maður að reka illt út með illu sé það í líkingu við að kveikja í húsinu sínu til þess eins að losna við rottu...

Ég kýs að vera virt fyrir það sem ég er.......hvorki meira né minna.......

Það dugir.

Hafa aðrir leifi til að stytta sér leið útúr vitleysunni hjá sjálfum sér með því að drulla yfir aðra og rembast eins og rjúpan við staurinn við að sýna gervi-frontinn sinn með því að færa í stílinn og láta þá gjarnan aðra gjalda fyrir það.

Að skoða sig að innan getur varla kostað neitt ....jú kannski sársauka hjá þeim sem virkilega og sannanlega horfast í augu við sig og komast að því að þeir breyttu rangleg eða hreinlega lugu..........

Dýyyyy ég veit varla því ég er að bulla um þessa hluti...

Grey ég er bara í fúlu skapi.....

Húmorinn skrapp eitthvað og hefur ekki skilað sér....

Dugnaðurinn er í felum bak við skáp............ég ætla að ná í hann á morgun.....(sú lata)

Góða skapið mitt virðist hafa fokið með rokinu........kannski hangir það á grindverkinu

veit það fer alla vega ekkert mjög langt...........

angry_20woman_small

Tölvan er búin að vera hundleiðinleg í einhverjum hægagangi og ég að gefast upp á henni svo birtist tæknigúrú frá símanum á laugardaginn og skipti út rádernum og viti menn.....nú flýg ég um á netinu og er að fara að kíkja á ykkur.....bara núna.......hdhedtsofa svo smá og skutla gerpinu mínu í skólann og fara svo aftur að sofa fram að hádegi.

Click Me!

Knús á línuna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

frábær samlíkig þetta með að brenna húsið, hittir beint í mark.

það kemur bráðum sól inni og úti, þá verður gott að vakna !

megir þú hafa fallegan þriðjudag !

Bless í dag

steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 12.2.2008 kl. 06:51

2 Smámynd: Solla Guðjóns

Takk Steina mín.Ég eins og þú ætla að kafa dáldið aftur á bak og nýta það sem notandi er.

Solla Guðjóns, 12.2.2008 kl. 11:17

3 Smámynd: Ólafur fannberg

hehehe

Ólafur fannberg, 12.2.2008 kl. 12:09

4 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

 Ef ég er ekki að miskilja nokkuð... þá finnst mér þetta vera það sem vantar hjá mörgum

Gunnar Helgi Eysteinsson, 12.2.2008 kl. 12:21

5 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

ps. Sæt stelpa á myndinni.

Gunnar Helgi Eysteinsson, 12.2.2008 kl. 12:22

6 Smámynd: Solla Guðjóns

Gunnar þú varst að skora mark

Solla Guðjóns, 12.2.2008 kl. 12:33

7 Smámynd: www.zordis.com

Puðr á þig kjéddlingin .... æj er ekki alltaf eitthvað bögg í gangi!  Ef allir væru jafn fótafimir og við þá væri táveran öðruvísi!

Hlakka til sumars

www.zordis.com, 12.2.2008 kl. 13:56

8 Smámynd: Solla Guðjóns

Að troða á tær eða troða um tær........híhí stundum langar mig að trðka en fótafimin er töluverð og hvað er sagt ?? sigla milli skers og bryggju....

Solla Guðjóns, 12.2.2008 kl. 14:23

9 Smámynd: Sigríður Sigurðardóttir

  "Allir menn hafa gert eitt eins......þeir hafa LIFAÐ"!

                                           Bára Guðlaug (6 ára dóttslan mín)

  Smá speki til þín.  Fékk þetta beint í æð frá þeirri stuttu í dag.

  Og á meðan góða skapið kemst ekki lengra en út á girðingu, ertu nokkuð safe!

  Knús til þín.

Sigríður Sigurðardóttir, 12.2.2008 kl. 19:49

10 identicon

Æi... bara risastórt knús, kram og klapp.  Ef ekki tekst að reka "það" út með góðu, þá er nokkuð ljóst að ekki tekst það með illu. Stundum verða menn og málefni að fara sína leið og stundum verður maður sjálfur að velja aðra leið, þegjandi og hljóðalaust. Þannig er nú það...

Heyjú - að öðru:

 hahaha! Nú get ég hætt að stríða þér. Það verður ekki af þér skafið Sólveig María, að þér tekst það sem þú ætlar þér. Þú átt eftir að verða hin alræmdasta tölvunördína.

Nenni ekki að blogga sjálf og næstum því blogga svo hér

Knús

Lísa twistína 12.2.2008 kl. 22:48

11 Smámynd: Solla Guðjóns

Hahahah tvistína ég gleimdi að skoða það ég var svo happý að finna allt í einu þúst......En ég er að fara að færa mig á annað blogg.Kannski sama og þú búin að klikka á það nokkuð oft undanfarið í leit að þúst.... Mér finnst ég vera að verða alltof sýnileg hér.......sjáðu að riðja úr mér eins og í þessu bloggi.....gara í hálfgerðan orðafeluleik í átt að því sem maður er að skrifa um.........eða bara sjáðu nú er ég bara að spjalla við þig hér og hérna  æjjj þetta er einhvern veginn allt öðru vísi en ég lagði upp með......júnó.....

Solla Guðjóns, 12.2.2008 kl. 23:01

12 identicon

Sko! Moggabloggið er með besta kerfið. Oftast skilvirkt og mjög svo notendavænt, ef ekki það vænsta. Það er hægt að stilla kerfið á nokkra vegu, þú átt að geta stjórnað því hversu opið þú vilt hafa bloggið. Þú getur haft eina síðu opna fyrir alla, svipað og þú sért að skrifa í lesendabréfi til Morgunblaðsins. Þú getur líka haft síðu opna fyrir bloggvini og þá sem þú vilt af moggabloggi og þá nota óskráðir lykilorð.

Ef auglýsingin er að pirra þig og þína (t.d mig), þá er ég nokkuð viss um að eftir nokkrar vikur verður hægt að velja um að borga smáræði eða hafa auglýsinguna á síðunni, svipað og þeir gera á Bloggar.is

Skoðaðu þig um á nokkrum stöðum áður en þú hættir hér. Ég kem ábyggilega á M-blogg ef/þegar það verður tekið út úr skilmálanum að það megi auglýsa á síðunum. Vil borga sanngjarnt verð frekar en hafa auglýsingar.

Skvísa sem hefur ferðast út um víðan bloggvöll 13.2.2008 kl. 00:53

13 Smámynd: Solla Guðjóns

Auglýsingin er ekkert að fara í taugarnar á mér.Það er fjöldinn sem er að koma inn á siðuna og ég hef ekki hugmynd um hverjir það eru.T.d. núna eru 92 búnir að kíkja á síðuna.

En takk fyrir ábendinguna.....ég ætla að stilla hana öðruvísi.Bloggskvísa

Solla Guðjóns, 13.2.2008 kl. 12:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband