.....................................................
13.7.2006 | 01:31
Fór í jarðarför í dag og ætla ég svo sem ekkert að tíunda það neitt frekar...nema mig langar að segja frá því að Jonni Ara frændi minn söng einsöng..lag eftir Bubba sem heitir Með þér..sem Sigríður held ég Gröndal syngur og Svefnljóð sem Vilhjálmur heitinn söng..og söng Jonni svo lista vel að mér datt í hug að Bjarni Ara hálfbróðir hans þyrfti að fara að passa sig.Þetta var reyndar ekki í fyrsta sinn sem Jonni syngur við jarðarför...hann söng líka í jaraðarförinni hennar ömmu okkar í vetur.
Er kát með Magna....
Er lang þreyttust og á leið í bólið .Eigið góðan dag og njótið ykkar.
BÆÍBILI
Athugasemdir
Já einmitt jarðarfarir..... eins og Albert frændi okkar sagði í gær, við verðum nú að fara að hittast við aðrar aðstæður en þessar. En annars er það Ragnheiður Gröndal sem syngur lagið Með þér, eða tekur hún lagið með þér, eða kannski........nei nei ok bæ
Kveðja Beta sys
Beta 13.7.2006 kl. 14:06
Já sys mín ég var að stinga uppá við PRINSSESSUNA litlu að við myndum skella okkur í rokkmessu og fá andlega upplyftingu,,,,,Annars lofaði ég Helgu Sig frænkupartí í haust þegar búið væri að laga Slotið...frændur okkar eru bara svo yndislegir og skemmtilegir að það er alveg orðin spurning um að halda barnabarnapartí ömmu Maríu..Íhugum málið.P.S.Lilja sendu mér allavega póst um þetta...og prinssessa tjáðu þig.
Solla Guðjóns, 13.7.2006 kl. 17:41
Hæ upplýstu mig hver er prinssessan ef ég heiti Lilja. Líst bara vel á að hald barnabarnapartý, ekki samt helgina eftir verslunarmannahelgi en þá á ég íbúð á Akureyri.
Lilja stóra 13.7.2006 kl. 18:00
Vantar ekki eitthva barna inní hjá mér. Verð ap halda áfram að vinna fyrir þann stóra. Kv. Lilja
Lilja 13.7.2006 kl. 18:01
Prinssessan í GÁMNU:HEIÐBJÖRT.Það vantar ekkert barna inní hjá þér samkvæmt minni uppástungu...takmörkum það allavega við 12.ára...Ok
Solla Guðjóns, 13.7.2006 kl. 20:46
Prinssessan í GÁMNU:HEIÐBJÖRT.Það vantar ekkert barna inní hjá þér samkvæmt minni uppástungu...takmörkum það allavega við 12.ára...Ok
Solla Guðjóns, 13.7.2006 kl. 20:46
Hæ! Lýst mjög vel á barnabarnapartý en ekki að hafa það samt neitt barnapartý! Og lýst líka vel á rokkmessu með andlegri upplyftingu.
KV. Heiðbjört
Heiðbjört 14.7.2006 kl. 09:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.