Margt smátt og heilmikið!!!
28.6.2006 | 03:04
Einhver staðar verð ég að byrja...tek seinni partinn.....Litla systir Heiðbjört hringdi og spurði hvort ég væri heima...ég spurði hana hvert hún hafi hringt???? Stuttu seinna mætti hún,Baldur og mamma á svæðið og gaf sú litla mér nýjan síma...þessi dúlla Keelllingin mallaði í mannskapinn...við rétt búin að kingja.....hringir stóra systir Lilja.....segist vera hjá Unni Malm..að suma...hvað ? fæ ekki að vita það nema ég komi...þegar gestirnir voru farnir tætti ég til Unslu tunslu....Jájá ekkert skrítið við það að sjá ótrúlegustu útgáfur af tuskum,saumavélar og rauðvínsflösku á borðstofuborðinu....gellurnar voru að sauma sér sængurverasett aðferðin þótti mér svo undarlega að ég var nú bara ekkert að trúa því enda ekki vön að gera mér hlutina vísvitandi erfiðari en þeir þurfa að vera...þessar tvær voru að kútta niður efnið í smá búta(einar 6 tegundir skildist mér)og til hvers? til að suma það saman aftur....35 búta í aðra hliðina á sængurveri og þær ætla sko að sauma á 4 sængur .....en þær hafa víst gaman af þessu.ANNARS eru þessar kellur algerir snillar á þessu sviði.......
Þarf held ég að biggja við húsið....settin eru komin...hér heima virka þau svona soldið stærri en í búðinni en við erum mjög ánægð með þau....þurfum bara að láta þau rata á réttan stað...ekkert með þaðAllt er á tjá og tundri hér á bæ og verður það líklega út sumarið
Nú kasta ég öllum pælingum í poka og fer að sofa....vel kvíld kíki ég í pokan á morgun og minnka innihaldið
BÆÍBILI
Athugasemdir
Bara varð að kommenta á "þolinmæðin brást um kl 20" -vegna sófanna....fannst það svo fyndið ;) -Hérlendis hefðum við sagt...."þolinmæðin brást eftir 3 mánuði" -það þarf hellings þolinmæði á Spáni ef maður er með íslenskt "núna" hugarfar, hér gerist margt mun hægar en maður þekkir á Íslandinu! Ég fékk að bíða eftir mínum sófa í 2 mánuði, og þvílíkur lúxus sem hann var þegar hann kom!!! Thíhíhí....
Elín Björk, 28.6.2006 kl. 22:42
sko nú verð að að koma og sjá settin og litina og kellinguna.
Já ótrúlegar aðfarir hjá þessum bútakellum og snilldin!
http://vogin.blogspot.com/ 30.6.2006 kl. 13:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.