Vælublogg

t_dsc00702_210Birta fór til dýralæknis;

Birta er of þung,

Birta var á fæði sem er eins og Snikkers fyri okkur.

það er búið að vængstífa Birtu.

Birta er...........KARLFUGL!!!

Það segir dýralæknirinn.

Það var svolítið skrítið að fá þær fréttir eftir að vera búin að reyna að kenna henni/honum Birtu síðan snemma í vor þegar hún/hann kom á heimilið að segja"hæ sæta"en það er nú alltaf sætt þegar karlar segja það.

Ég og fermingarbarnið erum með FLENSU.Öll möguleg og ómöguleg ráð eru reynd til að henda óhræsinu út.Það verður að takast,fermingin er á sunnudagin næsta og ég má sko ekkert við því að vera svona lasin.En ég á góða að og allt tekst þetta.Svo kemur Pálmason loksins heim annað kvöld.

Knús á línuna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Heitir Birta = Bjartur !!! 

Karlfugl með dulnefni, svona spæjarafugl!  Láttu þér batna og það reddast allt ... Líkaminn þarf smá hvíld ..... Nýkreistur safi er það besta núna!

Smús á mæðgurnar og látið ykkur batna ....

www.zordis.com, 19.3.2007 kl. 08:32

2 Smámynd: Solla Guðjóns

Takk dúlla.Birta heitir Birta þúsundkall.Tveggja ára frænkudúlla sem vildi fá hana/hann í fóstur hefur alltaf kallað Birtu súsundkall

Solla Guðjóns, 19.3.2007 kl. 08:44

3 Smámynd: Ólafur fannberg

heitir Birta þá Bjartur i dag?

Ólafur fannberg, 19.3.2007 kl. 09:06

4 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Fá ykkur sólhatt í vökvaformi virkar fljótt. Gangi ykkur vel :)

Vatnsberi Margrét, 19.3.2007 kl. 10:30

5 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

skal birta í megrun, hef aldrei hyrt um fugl í megrun.

kær kvedja til thín , ermingarbarnsins og birtu

steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 19.3.2007 kl. 13:06

6 Smámynd: Margrét M

kanski furðufugl var kona er kall og feitur í þokkabót

Margrét M, 19.3.2007 kl. 13:32

7 identicon

Bjart er yfir Birtunni, blikar hún sem stjarna.......... kveðja Beta sys

Beta 19.3.2007 kl. 15:36

8 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Já, láttu þér endilega batna. Ergilegt að þetta skildi ské núna. Sniðugt með hana Birtu eða á ég að segja Bjart. Ég átti einu sinni páfagauk, albínóa sem hét Bjartur nema Pálmi minn kallaði hann alltaf nölla. 

Gangi þér nú vel. Solla mín. 

Jórunn Sigurbergsdóttir , 19.3.2007 kl. 18:50

9 identicon

uppáhalds bróðir minn hélt að hann ætti læðu,fór með hana til dýralæknis en viti menn læðan var fress .

gudda 19.3.2007 kl. 21:07

10 Smámynd: Solla Guðjóns

Lísa mín búin að tékka og síðan þín er læst

Solla Guðjóns, 20.3.2007 kl. 01:11

11 Smámynd: Solla Guðjóns

Gudda mín bjalla gott að geta sagt uppáhalds bróðir og ljúga engu,Ég þarf að segja þetta við bræður mína í sitthvoru lagi.  Gott á Jóa löggu

Solla Guðjóns, 20.3.2007 kl. 01:17

12 Smámynd: Ester Júlía

ÆÆ óó ..þar fór í verra. Birta karlfugl!    Þú verður þá bara að breyta nafninu í Bjart . Knús til þín

Ester Júlía, 20.3.2007 kl. 01:26

13 Smámynd: Ester Júlía

Ég sé að hugmyndin er þegar komin , hélt ég væri að finna upp hjólið .

Ester Júlía, 20.3.2007 kl. 01:31

14 Smámynd: Solla Guðjóns

Hahaha dúllan

Solla Guðjóns, 20.3.2007 kl. 02:04

15 identicon

hahaha

vonandi battnar þér bráðum samt

xx

Kristjana Engliráð Sigurðardóttir 20.3.2007 kl. 12:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband