Hvet ykkur til að prófa þetta, hafið reiknivélina tilbúna.
6.11.2008 | 21:28
ALDUR ÞINN MEÐ SÚKKULAÐI-ÚTREIKNINGI
ÞÚ MÁTT EKKI SVINDLA NÉ FARA BEINT Í NIÐUR!
Þetta tekur minna en 1 mínútu.
Reiknaðu jafnóðum og þú lest textann...
Þú mátt ekki lesa endinn áður en þú ert búin að reikna allt dæmið!
Þú ert ekki að spreða tímanum. Og þú skemmtir þér örugglega!
1. Hve oft í viku gætir þú hugsað þér að borða súkkulaði ? (talan á að vera stærri en 0 en minni en 10)
2. Margfaldaðu töluna með 2 (til að fá jafna tölu)
3. Plús 5
4. Margfaldaðu útkomuna með 50 (ég bíð á meðan þú kveikir á reiknivélinni !!)
5. Ef þú hefur þegar haldið uppá afmælisdaginn þinn í 2008, plús 1758. Ef þú hefur ekki átt afmæli enn, plús 1757.
6. Dragðu fæðingarárið þitt frá ( 4-stafa tala).
Útkoman eru 3 tölustafir. Fyrsta talan er hve oft þú gætir hugsað þér að borða súkkulaði í víku.
Og næstu 2 tölur eru ? ? ? ? ? ? . .
***************
*************
***********
**********
********
******
****
***
**
*
?
ALDURINN ÞINN !! (júúúúúúúúúú !!! Þinn aldur !!!)
Athugasemdir
Æ nú plataðir þú mig. Ég fékk annars tvo stafi 54.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 6.11.2008 kl. 23:11
zoti 6.11.2008 kl. 23:36
humm samkvæmt þessu er ég 11 ára he he,
Margrét M, 7.11.2008 kl. 11:56
ég prófaði þetta og ég fékk réttar tölur út. sú tala sem ég valdi í byrjun og svo aldur minn svo þetta gekk upp
Þórður Ingi Bjarnason, 7.11.2008 kl. 13:31
Einmitt Þórður ef þetta er reiknað rét og farið eftir leiðbeiningunum þá kemur réttur aldur út. Ég gerði þetta marg oft og var eins gömul (UNG) og ég er..en vá hvað ég hugsa oft um súkkulaði..
Magga og Jórunn þið verðið að gera betur....
Solla Guðjóns, 7.11.2008 kl. 15:43
Þetta er snilld!!
Hrönn Sigurðardóttir, 7.11.2008 kl. 18:45
Mig langar kanski í súkkulaði einu sinni á 10 ára fresti og jú þetta klikkaði ekki krúttið mitt ....
www.zordis.com, 7.11.2008 kl. 23:21
Búin að setja inn mynd af honum gullið mitt Njóttu augnablika elsku sollan mín
Heiða Þórðar, 8.11.2008 kl. 10:53
Þetta klikkaði ekki. En djö..... er ég gamall . Hélt ég væri mikklu yngri
brahim, 8.11.2008 kl. 16:57
sorrý 1 k of mikið.
brahim, 8.11.2008 kl. 17:00
Hæ skvís. Áttu mynd af myndunum sem þú ert með til sölu fyrir Zordísi og hvað eru þær stórar?? viltu senda mér svar í meil bella@simnet.is
Ásdís Sigurðardóttir, 9.11.2008 kl. 15:30
haha, frábært, passaði alveg - 37 ára er það nú víst...sama hvað ég reyni að mótmæla og svindla..en í guðsalmáttugsbænum sendu mér líka myndir af myndunum hennar Zordísar og verðið á þeim, ef þú mögulega getur á mailið mitt; alva@torg.is
ástarkveðjur!!
alva 9.11.2008 kl. 23:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.