Ljósið sem alltaf logar.
24.8.2008 | 22:30
Nú þegar handboltavíman er að renna af manni og rigningin búin að gera mér þann greiða að ég þurfti ekki að vinna í dag(svaf í 3-4 klt)þá er mál til komið að segja
Til hamingju með 7o.ára afmælið í gær elsku mamma mín.
Þú ert ljósið sem alltaf logar.
Mamma mín og Óli bróðir hennar (tekið á ættarmóti í júlí)
Því miður gleimdi ég myndavélinni heima þannig að ég á engar myndir úr afmælinu hennar.
Svo eru það öll hin ljónin...
Regína Diljá Jóns Péturs(bróður) og Dölludóttir 25.ára 20.ág
Pétur Már bróðir hennar 15.ára 4. ág
og hann fékk litla frænku í afmælisgjöf
ónefnd Jónu Bjargar(lilju systur) og Guðmundardóttir
og Grettir faðir litlu frænku 28.júlí
Svo náttúru lega Lilja 1.ág. og Guðrún Jóna 17.ág.
Mamma mín er sannkölluð ljónaamma
Athugasemdir
Heldur betur ljónynja sem þú átt þarna! Heppin með öll þessi ljón í kringum þig
Hrönn Sigurðardóttir, 24.8.2008 kl. 22:42
Já segðu
Solla Guðjóns, 24.8.2008 kl. 22:44
Til hamingju með hana mömmu þína. Mikið er litla krílið sætt.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 24.8.2008 kl. 23:30
Rosalega gaman hjá þér og þínum, innilega til lukku með allt fólið þitt
Ásdís Sigurðardóttir, 24.8.2008 kl. 23:30
cool, kvitt
frú K
Kristjana Engliráð Sigurðardóttir 25.8.2008 kl. 09:24
Til hamingju með fjölskylduna þína og sér í lagi mömmu þína elsku Solla mín. Ég kannast nú aðeins við karlinn hann Óla, hann var samt yngri þegar ég sá hann síðast, en hann er orðin voðalega virðulegur.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.8.2008 kl. 10:48
vá, til hamingju með allt þeta fólk!!
alva 25.8.2008 kl. 11:01
Til lukku með ykkur öll!
Bara gleði á ljónstíma. Ammliskveðjur á öll Ljónin!
www.zordis.com, 25.8.2008 kl. 16:27
Til lukku með þetta flotta afmælisfólk
Dísa Dóra, 25.8.2008 kl. 21:51
Til hamingju með mömmu þína og gott að af þér er runnið
Heiða Þórðar, 25.8.2008 kl. 22:30
Til hamingju með ljónin þín krútta
Elín Björk, 26.8.2008 kl. 00:15
Það er "augljónst" að það verða aldrei "ljónslappir" í matinn hjá þér, ekki frekar en mér. Ljónin systur mínar urruðu hressilega á mig hér í den, en berjast mér við hlið í dag.
Til lukku með þín, vinkona.
Sigríður Sigurðardóttir, 26.8.2008 kl. 20:14
Til hamingju með mömmu þína og öll hin ljónin :)
Vatnsberi Margrét, 27.8.2008 kl. 10:51
"Ljósið sem alltaf logar" Mikið eru þetta falleg orð.
Til hamingju með allt fólkið þitt Solla mín.
Lísa 27.8.2008 kl. 13:21
Takk takk !!! já Lísa mín ég lít á hana mömmu mína sem ljósið sem alltaf logar....hún hefur verið það hingað til fyrir mig og öll systkynin
Solla Guðjóns, 27.8.2008 kl. 13:25
innilega til hamingju með ljónamömmu og öll hin ljónin
Margrét M, 29.8.2008 kl. 11:28
Til hamingju með mömmu þína Solla mín.
Magnús Paul Korntop, 30.8.2008 kl. 01:42
Hils pils!
www.zordis.com, 2.9.2008 kl. 10:22
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.