Lífið breytir um lit

Það var frábært að líta út um gluggann í morgun.Snævi þakin jörð.Birtan seytlaði inn í sálina og lýsti hana upp.

Ég elska snjó.

Ég vildi að snjórinn gæti komið og verið kyrr þar sem hann settist svona eins og á Ísafirði

Blæjalogn og snjór eða ribbaldarok og snjór.

Mér er ekkert vel við umhleypinga

rigning fyrir hádegi,snjókoma eftir hádegi,skafrenningur eftir kaffi,slydda eftir kvöldmat.Eða öfugt síendurtekið.

Snjór og rok er áskorun.

Keyra í skafla.... ég veit ekkert skemmtilegra....festa sig og ná sér upp aftur ein... eða með hjálp...Grin

Hver kannast ekki við Sollu fasta af því hún varð að prófa skaflinnWhistling

Bjartasta brosið til ykkar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vatnsberi Margrét

 Það er svo gaman í snjó og birtunni frá honum og ekki verra að láta reina á bílinn

Vatnsberi Margrét, 29.10.2007 kl. 15:32

2 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

humm eruð þið þessar sem eru svo alsaklausar og segið einhvern vitleysing hafa þvingað ykkur út í skaflinn

Kristberg Snjólfsson, 29.10.2007 kl. 15:54

3 identicon

ohhh hvað ég er sammála þér með snjóinn- honum fylgir svo mikil birta enn helv umhleipingarnir eru djö leiðinlegir

bestu kveðjur úr víkinni Lára og co

Lára 29.10.2007 kl. 16:23

4 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Jamm það birtir upp í skammdeginu að hafa snjó.  Merlandi hvítan snjó í tunglskini og blankandi logni, og marr undir fótum. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.10.2007 kl. 16:53

5 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Það var fallegt að sjá landið hvítt úr lofti í gær þegar ég kom heim.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 29.10.2007 kl. 17:20

6 identicon

Elskann líka - æðislegt að sjá allar eplakinnarnar með snjóþoturnar.

Lísa 29.10.2007 kl. 17:42

7 identicon

Get alveg verið sammála því að það var fallegt að líta út um gluggann í morgun og að það birti og allt það, en ég hata samt snjó!

Takk samt fyrir síðast og takk fyrir mig

Heiðbjört 29.10.2007 kl. 17:46

8 identicon

Júbb, kannast sko við Sollu og skaflana. Og svo ef að skaflinn hefur betur, þá æðir hún bara út, ( jájá alveg upp að mitti, skiptir engu ), til að tjékka hver andsk..... hafi stoppað hana, hehe. Kveðja Beta sys.

Beta sys 29.10.2007 kl. 18:52

9 Smámynd: Þórður Ingi Bjarnason

Það er fallegt í snjó.  Hér á Hólum snjóar jólasnjó núna, yfir leitt þegar snjóar hér er blanka logn og veðrið er æðislegt.  Ég veit ekkert skemmtilegra en að hafa mikinn snjó þannig að hægt sé að fara út á bílnum og leika sér.  Bílinn er skemmtilegasta leikfangið þegar mikill snjór er.  Það verður að prófa alla skafla sem eru á leiðinni og ef ekki eru skalar á leiðinni þá er ekkert annað að gera en að breyta leið til að finna góða skafla.

Þórður Ingi Bjarnason, 29.10.2007 kl. 18:54

10 Smámynd: Solla Guðjóns

Ónei Krútti ég segi ég varð að próf 'ann Þórður einmitt leita bara uppi skaflana Beta beta beta Lísa svo ljúftÁsthildur einmitt svona Ísafjarðar snjórog Hóla snjórHeiba fluttu til Ástralíu Trú því JórunnMargret mín aldeilis hægt að testa jeppann núna

En ég er illa stödd núna á sumardekkjum á bens sem er ekki fjórhjóladrifin.......spólandi á hverju götuhorni en það er líka gaman en ég hætti mér ekki út úr plásinu.

Solla Guðjóns, 29.10.2007 kl. 20:38

11 Smámynd: Solla Guðjóns

Hæajjj Lára þú leyndist þarna inn á milli...það snjóar nú alltaf vel í Mýrdalnum.....var einu sinni lokuð inni í Kelló í úff man ekki.. allavega marga daga.Þá var vegurinn hinu meginn í dalnum og keyrt ofan á jafnföllnum snjó jafn háum girðingarstaurunum á gamla Villis......

Solla Guðjóns, 29.10.2007 kl. 21:07

12 Smámynd: www.zordis.com

Arg og aumingjans væl þar sem að EKKI snjóar hjá mér!

Í minnigunni, marr undir sóla, frostbit í kinn og englauppákomur gera Ísland það fallegasta!

*dæs* langar að liggja með þér út í stofuglugga og horfa á þig gera engla, svo ég, svo þú og kanski smá snjókast ef nægt er himnaríkisefnið!

www.zordis.com, 29.10.2007 kl. 21:21

13 identicon

Hehehe ... man eftir þér í skafli - þú blótaðir svakalega

Lísa 30.10.2007 kl. 01:23

14 Smámynd: Solla Guðjóns

Þórdís hér er snjóengillinn hún Beta systRagnheiður Ástvaldsdóttir

Radda sorrý en ég bara varð.....

Guðmundur kellan er eins og hún á að sér takktakk

Ó já Lísa það tilheyrir fílingnum júnó

Solla Guðjóns, 30.10.2007 kl. 09:22

15 Smámynd: Margrét M

Margrét M, 30.10.2007 kl. 15:57

16 Smámynd: Aðalheiður Friðriksd. Jensen

Dúllu kvitt

klemm og knúss

Aðalheiður Friðriksd. Jensen, 30.10.2007 kl. 17:54

17 identicon

Hey Solla sorry hvað? Góður þessi "blessaði" snjóengill  

Solla fékk ekki að vera með þegar engillinn var hannaður  enda er hann svolítið hic, hic, hic, flössaður  ekki satt Beta?

Ragnheiður Ástvaldsdóttir 30.10.2007 kl. 18:08

18 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Ég elska snjó...

Gunnar Helgi Eysteinsson, 30.10.2007 kl. 21:34

19 Smámynd: Heiða  Þórðar

Ég elska svo margt; snjó og ekki snjó og þig og þínar færslur. Yndislegust!

Heiða Þórðar, 31.10.2007 kl. 00:32

20 Smámynd: Solla Guðjóns

Solla Guðjóns, 31.10.2007 kl. 01:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband