Þessi er tileinkaður Mr: FANNBERG

          Einn daginn fékk maðurinn minn skyndilega þá köllun að fara að sinna

           heimilisstörfunum og í einhverju bjartsýniskasti ákvað hann að þvo

           Stuttermabolinn Sinn. Hann var varla kominn inn í þvottahús þegar hann

           kallaði á mig "Á hvaða stillingu set ég þvottavélina elskan?"

           "Það fer eftir því hvað stendur á bolnum" kallaði ég til baka.

           "Húsasmiðjan" Gargaði hann...

           Og svo segja þeir að ljóskur séu heimskar.....  !!!!! 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heiða  Þórðar

Þessi stendur alltaf fyrir sínu.....

Heiða Þórðar, 29.9.2007 kl. 14:47

2 Smámynd: Vatnsberi Margrét

 Góður

Vatnsberi Margrét, 29.9.2007 kl. 18:35

3 Smámynd: Sigríður Sigurðardóttir

 Góður!

Sigríður Sigurðardóttir, 29.9.2007 kl. 18:58

4 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Góður

Jórunn Sigurbergsdóttir , 29.9.2007 kl. 22:21

5 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

þessi er góður, það er víst engin stilling sem heitir húsasmiðjan !!!!!

bið að heilsa árna heimilisbónda

Fallegan sunnudag til þin

AlheimsLjós til þín líka

Steina

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 30.9.2007 kl. 06:02

6 Smámynd: www.zordis.com

Elsku Árni að eiga svona konu! 

www.zordis.com, 30.9.2007 kl. 07:56

7 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Kristberg Snjólfsson, 30.9.2007 kl. 11:24

8 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 1.10.2007 kl. 15:33

9 Smámynd: Ólafur fannberg

Ólafur fannberg, 2.10.2007 kl. 23:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband