Alveg er ég að
27.7.2007 | 23:36
verða bandsjóðandi yfir þessum andskotans óþef sem liggur yfir hér kvöld eftir kvöld.
Af hverju gýs þetta alltaf upp á kvöldin og þá sérstaklega um helgar???
Hegðar vindáttin sér alltaf eitthvað óeðlilega þá???
Eða er verið að keyra hraðar en hreinsibúnaðurinn ræður við???
Var ekki búið að samþykkja áframhaldandi rekstur Lýsis og gefa frest til að setja upp fullkomnari hreinsibúnað???
Því er þessu ekki fylgt eftir???
Þarf að nýta frestinn til fullnustu af einhverri andsk....þrjósku???eða????
Mér skilst að þessi búnaður sé nú þegar til...eftir hverju er nú verið að bíða??????????????
Ég veit ég bý í sjávarþorpi með tilheyrandi en maður hefur ekki endalausa þolinmæði!!!
Upp með strompana!!!!!!
Ég man svo sem í þá gömlu góðu að maður sá varla útúr augum fyrir brækjunni og já segi og skrifa skil ekki að maður allmennt gat dregið andan
en vá það eru 35.ár síðan.
Sem aftur minnir á þegar við krakkarnir vorum alltaf í brennibolta á B-götunni.
Og jáhá á ættarmótinu fórum við í brennó.
Ég varð fljótt áhorfandi LOL
Sara Lind sætagerpi var ein eftir í mínu liði...Birkir (siggu bogguson)kom þá inn á til hennar svo (veit ekki hvort má segja svona hehe)komu gömlu brýnin bræður mömmu og mágur líka inn á.....
SPRÆKA LIÐ.
Eigið góðan og lukkulegan laugardag og
SMÚSS á línuna.
Athugasemdir
biddu hvar er óþefur ég finn engan...flottar myndir annars
Ólafur fannberg, 28.7.2007 kl. 07:46
Húni konungur var á ferð um höfnina og sagði mér að það væri undarlegur ilmur í loftinu!
Njóttu ilmsins og þess ljúfa lífs sem umhverfið býður uppá. Hanna nokkrar nefklemmur eða nota bara tampax njóttu dagsins .....
www.zordis.com, 28.7.2007 kl. 08:54
Halló'alló! komin heim frá útlandinu. Var að skoða myndirnar og myndböndin frá ættarmótinu. Gat ekki skoðað myndbandið af þér, var alltaf sagt að ég þyrfti að vera skráð inn á einhvern hátt. En skemmtilegar myndir þótt sumar hafi verið frekar dökkar og vart hægt að greina mann eða annan. Þú veist að það er til eitthvað sem heitir flass á myndavélum? Og segðu að þú kunnir að nota það, hje hje hje Þarft annars að kíkja í heimsókn, systragjöfin bíður og kannski luma ég á einni eða tveimur karamellum, þú manst, þessum sem þér fundust svo góðar
Heyrumst!
Kv.
Heiðbjört
Heiðbjört 28.7.2007 kl. 10:11
Ég finn ekki neinn óþef, enda bý ég í Kópavogi bara flytja á mölina og málið er leist
Kristberg Snjólfsson, 28.7.2007 kl. 11:25
Hippla mín velkomin heim.......ég veit alveg um þetta flass og sko það er svo margt á þessari myndavél og allir þessir takkar og þúst humm.
þú þarft að hægri smella eða eitthvað til að sjá þetta myndband eða tví eða þrí klikka......norskar karamellur újababý
Solla Guðjóns, 28.7.2007 kl. 11:37
hérna í danaveldi kvarta menn yfir svínapissi !
aumingja svínin !
Ljós og friður til þín frá mér
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 28.7.2007 kl. 21:24
Þegar ég var ungur þá sagði hann afi minn að þetta væri peningalykt og að við ættum að anda djúpt til að lykin hefði einhver áhrif. Ég hef ábyggilega haldið niðri í mér andanum.
Gangið á Guðs vegum.
Gunnar Páll Gunnarsson, 28.7.2007 kl. 22:42
Smúss á þig.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 29.7.2007 kl. 00:33
Knús til þín líka
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.7.2007 kl. 11:42
oj bjakk
Margrét M, 30.7.2007 kl. 08:55
Þessi helvítis skítafíla frá þessum fílu fabrikum báðum tveim er algjörlega viðbjóður þegar maður finnur þennan skítaþef læðast inn um gluggann hjá sér á kvöldin eða nóttunni þá sér í lagi að maður tali ekki um helgarnar ! þegar það er ekki hægt að ná í þessa stofnun sem heitir heibrigðis eftirlitið !
arrrggggggggg þetta er að gera mann og annan brjálaðan !!
Sigrún sem er algjörlega ekki fílupoki 30.7.2007 kl. 11:31
Hahaha... sé þig í anda núna - en jú, þetta stækjudæmi er pínkupons pirrandi
Lísa 30.7.2007 kl. 17:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.