Alveg eru þetta algerir snillingar
14.7.2007 | 01:20
Verð að setja þetta hérna
Þetta hérna sem var topp tíu listinn úr Ísland í dag (í gær) frá Hvolsvelli,er að gera það að verkum að sumar tölvur ráða ekki við síðuna þar á meðal mín.
Trúlega vegna þess að ég kann ekki fræðin betur en það að ég setti eiginlega allt Ísland í dag inn.
Er búin að kippa þessu út og vona að það nægi.
Og
svo
þetta
Snarvitlaus maður með nýsteikt lambalæri í hendinni vindur sér inn í Nóatúnsverslun og beint að kjötborðinu og segir við unga
afgreiðslumanninn:
ÉG VAR AÐ STEIKJA ÞETTA LÆRI SEM ÉG KEYPTI HÉR Í DAG OG ÞAÐ VARÐ EKKI AÐ NEINU, ÉG ER MEÐ MATARBOÐ OG ÞETTA DUGAR EKKI : !( ÞRUMAÐI HANN ÚT ÚR SÉR) Afgreiðslumaðurinn ungi horfði skelkaður á þann reiða og sagði svo:
Jáá , veistu hvað ? ég keypti mér lopapeysu um daginn, svo varð hún skítug, ég henti henni í þvottavél og síðan í þurrkara og hún bara hvarf !!
...bætti svo við , heldur þú að þetta sé af sömu rollunni ??
afgreiðslumanninn:
ÉG VAR AÐ STEIKJA ÞETTA LÆRI SEM ÉG KEYPTI HÉR Í DAG OG ÞAÐ VARÐ EKKI AÐ NEINU, ÉG ER MEÐ MATARBOÐ OG ÞETTA DUGAR EKKI : !( ÞRUMAÐI HANN ÚT ÚR SÉR) Afgreiðslumaðurinn ungi horfði skelkaður á þann reiða og sagði svo:
Jáá , veistu hvað ? ég keypti mér lopapeysu um daginn, svo varð hún skítug, ég henti henni í þvottavél og síðan í þurrkara og hún bara hvarf !!
...bætti svo við , heldur þú að þetta sé af sömu rollunni ??
Svona leit himininn út af tröppunum hjá mér á milli kl.23 og 0:15.
Géggjað.
Og svona litu feðginin Guðrún Jóna og Mr.Pálmason út um kl.0:20
Svo fannst þessi af mér sem tekin var í gærmorgun
Eigið svo góðan laugardag.
Knús
á
línuna.
Athugasemdir
Yndislegar himnamyndir og náttúrlega er myndin af þér í lokin algjör toppur! Don't I feel like this svo mörgum sinnum
Doddi - Þorsteinn G. Jónsson 14.7.2007 kl. 02:47
hvað er eiginlega að síðufja.....?
ég 14.7.2007 kl. 03:03
Flottar myndir Krúttid mitt ..... rétt eins og himininn sé ad laeda sér inn til zín .... Yndislegt zad vantar ekki, fyrirsaeturnar eru flottar og zú toppar nottl faersluna út af dottlu! Hlakka til e. helgina og heyri svo í zér!
www.zordis.com, 14.7.2007 kl. 07:18
frábærar myndir allar saman
Ólafur fannberg, 14.7.2007 kl. 08:23
Ég sé engar myndir :(
sigrún huld 14.7.2007 kl. 10:40
Sigrún það er eitthvað að þessari síðu sko......ég sé einu sinni ekki þessa færslu mena að fara í færsluflokkinn Bloggar.
Solla Guðjóns, 14.7.2007 kl. 10:49
Frábaer himininn! Ég fae vaentanlega ad sjá svona himinn innan skamms Smúts á zig.... Hvenaer er kaffisopinn?
Elín Björk, 14.7.2007 kl. 11:31
Frábærar myndir...
Gunnar Helgi Eysteinsson, 14.7.2007 kl. 11:36
Fallegar myndir og hann var góður þessi.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 14.7.2007 kl. 13:13
Æðislegar myndir
Kolla, 14.7.2007 kl. 15:37
Flottar myndir
Þóra M. Kristjáns 14.7.2007 kl. 18:48
frábærar myndir, ég þekki svipinn á áranpálama !!
brandarinn góður 1
kveðja héðan frá mér sem hef verið að baða og baða í sjónum !!1
Ljós
Steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 14.7.2007 kl. 21:53
Hahahaha góður með lærið og peysuna
Dúlluknús og hjartakossar
Vatnsberi Margrét, 15.7.2007 kl. 03:20
Flottar myndir bara merkilegt að þær skuli vera teknar á landsbyggðinni en ekki höfuðborginni já og flott svar
Kristberg Snjólfsson, 16.7.2007 kl. 08:23
góður með lærið ... flottar myndir
Margrét M, 16.7.2007 kl. 09:23
Hahah Krútt ertu að reyna segja mér að slikt sjáist í höfuðborgarhrepp
Zóti mín verum í bandi þegar þú ert komin á klakan
Solla Guðjóns, 16.7.2007 kl. 11:32
Fallegur himin og himnesk feðgin
Hey! Ég tók einmitt myndir af þessum sama himni
KnÚs yfir holt & hæðir og urð & grjót
Lísa 16.7.2007 kl. 17:10
ooooo svo langt á milli okkar ástin en hver veit nema að maður skrönglist yfir horl og hæðir einhvern tíman í kvöld
Solla Guðjóns, 16.7.2007 kl. 19:30
Frábærar myndir ef þú erti eithvað á ferðini hérna í nágreninu , þá á ég alltaf kaffi dúlla knús og klemm Heiða og co
Aðalheiður Friðriksd. Jensen, 17.7.2007 kl. 12:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.