Nýliðin dagur er bara einn af þeim frábærustu.
29.6.2007 | 01:17
Þessi stelpurófa okkar Árnasú yngri á myndinni hringdi í migþá eldri um 10 leitið í kvöld
,,Getur þú náð í mig niður á Herjólfsbryggju...NÚNA"
Fannst eins og ég hefði ekkert val ,,já....
,,strax...."
Þegar ég kom á bryggjuna var fullt af fólki á öllum aldri.Nú stendur yfir norrænt vinabæjarmót hér í bæ.
Og var björgunarsveitin með fólkinu á bryggjunni og á sjónum á gúmmítuðrum.
Skilst að sumir hafi hoppað út í og haft gaman af.
Af einhverjum ástæðum tók þetta stelputryppi þátt í þessu og nokkrir vinir hennar.
Mér fannst það alveg dásamlegt að sjá þessa krakkaorma mína hundblaut,skjálfandi og skælbrosandi.
Búin að upplifa eitthvað nýtt,eitthvað annað en þennan tölvufjanda...haha LOL
Auðvitað tróð ég 5 rennandi blautum grislingum í bílinn.
Já ég smitaðist bara af gleði krakkana
EEEEENNN
hugsa að nágrannarnir hafi ekki verið neitt ánægðir með mig þar sem ég var að
sjúga upp sjó úr sætum bílsins með
Rainbow til 23:30
Þeta var svona einn af þessum kátu tilíallt dögum.
Athugasemdir
voðalega eru þetta fallegar konur á myndinni !!!!
en set inn litla kveðju sem hljóðar svona
Gleðilegt sumar, megir þú eiga fallegasta og besta sumarið !
Ljós til þín
Steina
bið að heilsa árna !
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 29.6.2007 kl. 06:29
Burrrr ..... Ég hoppadi einu sinni út í á sjómannadaginn og zad var sko kallllllt til naestu heimsálfu og til baka ... Rainbow til 23.30, zú ert svipad klikk og ég en ég var med judarann á fullu langt fram eftir ...... reyndar ekki eins lengi svo zú ert meira klilkk. "maelikvardi á klikkerí er ad hafa laeti fram eftir kvöldi"
Hvad er ad frétta af zú veist, spyr út af dottlu ........
www.zordis.com, 29.6.2007 kl. 06:32
Ólafur fannberg, 29.6.2007 kl. 07:00
Takk Steina mín...finnst þér ekki vera Kerlingardalssvipur á stelpunni.
Þórdís ég held að þetta klikkerý tengist eitthvað því að hafa búið í Norðurbyggðinni... Jáhá aldrei hafði ég kjark til að hoppa af bryggjunni.... útaf dottlu veit ég í dag eða á mánudaginn.Nennir þú að senda mér símanúmerið þúst...á ollasak@simnet.is
Það lifnaði heldur betur við í krakkinn Guðmundur bara við tilhugsunina hvað þau voru að upplifa......og bíllinn er bara góður einu sinni ekki raki í honum í morgun.
Hæhó Fannberg.
Solla Guðjóns, 29.6.2007 kl. 11:13
oooo alltaf einhverjar villur....Það lifnaði heldur betur við í ...MÉR
Solla Guðjóns, 29.6.2007 kl. 11:16
við og við
Solla Guðjóns, 29.6.2007 kl. 11:49
ohhh kallt!!
en gaman!
xx
K
Kristjana Engliráð Sigurðardóttir 29.6.2007 kl. 13:43
Bara gaman
Þið Gunna eruð rosa líkar, hef ekki tekið eftir því fyrr - sætar mæðgur
KnÚs á ykkur
Lisa 29.6.2007 kl. 14:49
Flottar stelpur á myndinni. Mín eru einmitt núna að hoppa í sjóinn stubburinn og svo tveir aðrir sem ætla að gista hjá ömmu og afa i nótt. Afi er með þeim að fylgjast með.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 29.6.2007 kl. 20:58
Flott mynd af ykkur
Vatnsberi Margrét, 30.6.2007 kl. 19:24
Frábært Solla og myndin af ykkur er svo falleg.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 30.6.2007 kl. 21:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.