Hann er snillingur þessi drengur

sem var að gera við tölvuna.

Ég var að gramsa í kvöld og ja það er komin mið nótt

og

ég er búin að finna nánast allt sem var í tölvunni

en ég kem ekki gamla póstinum mínum inn

en þar er ansi mikið af gögnum.

Fræðingarnir gátu ekki afritað gögnin en þessum 23.ára pólverja

sem er bara fiktari og sjálflærður honum tókst það

og hann veit það ekki enn þá.

Hann fær sko annað grill.

sjáið

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

frábært!!!

kvitt

Kristjana Engliráð Sigurðardóttir 5.6.2007 kl. 05:26

2 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

það er nú gott að heyra.

hafðu fallegan dag.

ljós til þín

steina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 5.6.2007 kl. 06:21

3 Smámynd: Margrét M

frábært

Margrét M, 5.6.2007 kl. 08:43

4 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Flott þetta. Eitthvað skrítið kom fyrir hjá mér og meðal annars fóru öll booksmarks eða bókamerkin svo ég verð að leita sjálf af þeim blaðsíðum aftur. Knús.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 5.6.2007 kl. 14:52

5 Smámynd: www.zordis.com

Ertu gód í pólskunni ??  Nehhhh segi bara svona.  Gaman og gleðilegt að hafa endurheimt eitthvað sem álitið var glatað!  Smúts á þig og knúsaðu Sigrúnu þegar þú sérð hana næst!

www.zordis.com, 5.6.2007 kl. 15:33

6 Smámynd: Solla Guðjóns

Pólsku neee kúrva

Solla Guðjóns, 5.6.2007 kl. 16:53

7 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Fræðingarnir nenna yfirleitt ekki að gera við svona vilja helst bara slá inn einhverjar tölur og segjast vera að forrita. Best er að fá grúskar þeir eru venjulega langbestir og líka sanngjarnastir, maður þarf ekki að borga þeim 17 þúsund á tímann eins og fræðingunum

Kristberg Snjólfsson, 5.6.2007 kl. 18:18

8 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Flott að missa ekki allt út.

Flottar myndir af liðinu í hinum færslunum,daman þín tekur sig vel út með litlu frænku og pelan( ;

Skilaðu hamingju óskum til Sigrúnar

Vatnsberi Margrét, 6.6.2007 kl. 00:11

9 Smámynd: Heiða  Þórðar

Til lukku með þetta!

Heiða Þórðar, 7.6.2007 kl. 00:00

10 Smámynd: Aðalheiður Friðriksd. Jensen

Kvitt dúlla knús og klemm

Aðalheiður Friðriksd. Jensen, 7.6.2007 kl. 09:21

11 Smámynd: Elín Björk

Frábært að endurheimta það sem maður taldi glatað  Nú geturðu legið í gömlum minningum og notið þess enn betur en annars!
Knúsímús til þín

Elín Björk, 7.6.2007 kl. 18:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband