GLEÐILEGA PÁSKAHÁTÍÐ

image1

HVERSU TORTRYGGIN GETUR MAÐUR EKKI VERIÐ???????????

Í dag bönkuðu 2 ungir menn uppá hjá mér.

töluðu ensku,voru með penna og blað og bók.

spurðu hvort þeir mættu spyrja mig nokkura spurninga.

Ég sagði bara nei ég talaði ekki ensku

annar þeirra sagðist þá tala íslensku og ég fór nú bara að hlæja og spurði hvað viljið þið?

Þeir voru með gátlista um hvað mér fyndist um krossfestinguna,upprisuna og hvort ég héldi að Jesú mundi vilja koma aftur ef hann endurfæddist.

Að ræða þessi mál í dyragættini,við einhverja ja ekki eldri en 16 var bara ekki á dagskránni,en þeir voru ýtnir og vildu láta mig skrifa nafn,heimilisfang og netfang svo þeir gætu nú sennt mér einhverjar síður og dótarí.

'Eg varð tortryggnari en allt og í staðin fyrir að neita að skrifa

gaf ég upp seinna nafnið mitt

annað nafnið á pabba(hét 3 nöfnum)

átti heima á Hrauney 32,sem er ekki til.

olla@hotmail sem er nátla bull,

en svona er ég stundum.

Útaf dottlu.

2003-08-30-10b

Pálmason minn er núna búin að vera í 13 daga á Reyðarfirði og kemur ekki í frí fyrr en á miðvikudagskvöld.

Bít á jaxlinn og þykist njóta þess að vera grasekkja.

image0077

Gleðilega  páska og

BÆ Í BILI


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Endingargóðir jaxlar!  Þú getur nú sætt þig við að hann er í töluverðri nálægð við besta fjörðinn, Eskifjörð!  Þar gæti Árni vel litið í páksalamb til Kidda og Bjarka frænda minna og bræður Sigrúnar ömmu!  Láttu hann bruna í hátíðarmatinn!

Veistu Ollan mín að tortryggni er samfélagslegt atriði og kanski ekki skrítið þegar svona furðulegra spurninga er spurt!  Hvað er málið?  Auðvitað myndi Jesú koma aftur, hann er hérna á meðal vor!!!!  Ég veit það útaf dotlu! 

Gleðilega Páska, gleðilega páska, gleðilega páska, gleðilega páska!

www.zordis.com, 8.4.2007 kl. 06:21

2 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Gleðilega Páska Solla mín.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 8.4.2007 kl. 13:39

3 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

PS. Myndi aldrei tala við svona fólk.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 8.4.2007 kl. 13:40

4 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

Gleðilega Páska Solla mín !!! Ég skil þig bara  vel maður á ekki að láta neinn neyða upp úr sér upplýsingar maður vill ekki láta af hendi. Mér fynst þú nú bara hafa verið klár, ég hefði örugglega tekið þá í nefið fyrir að voga sér að spurja mig heheh

Risa knús, dúlla

Sigrún Friðriksdóttir, 8.4.2007 kl. 14:05

5 Smámynd: Elín Björk

Gleðilega páska Solla, vona þú eigir góða frídaga!

Knús til þín

Elín Björk, 8.4.2007 kl. 15:58

6 Smámynd: Ingvar

haha fékstu hormóna (sorry mormona) í heimsókn??

Svona trúboðaónæði  hef ég ekki nokkra þolinmæði fyrir enda staldra þeir stutt við í dyrunum hjá mér, og ættu bara rétt að reyna að setja fótinn í falsið

Ingvar, 8.4.2007 kl. 22:46

7 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

Hva þú átt bara að bjóa þeim upp á endurupphitað 6 daga gamallt kaffi fara með þá inn í eldhús og fara svo að þrífa, garentera að þeir koma ekki aftur, hef prófað að bjoða inn og fara svo í sturtu skrítið en þeir stoppuðu ekki lengi he he

Kristberg Snjólfsson, 9.4.2007 kl. 12:38

8 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

trúa því besta, þar til maður sér þar versta. elsk náungan eins og sjálfan þig.

ljós og friður til þín grasekkja

steina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 9.4.2007 kl. 16:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband