Það er alltaf gaman að halda upp á merk tímamót
27.3.2007 | 18:12
Fermingin gekk eins og í sögu eins og lög gera ráð fyrir !
Þar sem einstakur hægagangur er á síðuni þá nenni ég ekki að setja myndir eða að blogga.
Vil fyrst og fremst þakka öllum sem hjálpuðu okkur :
Lilja yfirglúntra með öll sín hestöfl.
Linda mín sem allt í einu er búin aððí
Mamma mín ;ég geri bara þetta
Beta sys sendill töffari og trúður
Kata kellingin alltaf spærk jafnvel þó flensa hafi verið að skjóta hana í kaf
Þórunn sló hvergi af enda fékk hún oft bananatertu í æsku
Gudda gamla Bjalla var létt á löppini og dansaði salsa við uppþvottavélina og masseraði fram með fötin
Jón Þór að sjálfsögðu og Pálmason ótrulega drjúgir.
Daníel Haukur sáum söng
Þ.Víkingur spilaði undir á gítar
Atriðið var fyrirfram ákveðið
EEENNNNNNNN
af því þeir voru á staðnum
þá sko
fékk ég þá hugdettu að biðja þá að
skera kjötið.
Þessir gull falllegu glæsilegu drengir sögðu:
uhu og jájá
uhu varð að jái
og
ég sver það að þeir fullkomnuðu
falllega skreytt borðið.
Og síðast en ekki síst Jóna Björg mín
sem aðstoðaði Gunnu í stelpustússinu
keyrði hana í greiðslu og svona.
Svanlaug sem tók fermingarmyndirnar (sem ég á eftir að sjá.
Tengdó sem glerjaði upp veisluna
með glerílátum eftir
Gunnsu í Vík í Mýrdal.
Maddý og öðru eplaskurðarfólki.
Trúlega er ég að gleima einhverjum.
Þakka fyrir að eiga eins heilsteypta,heilbrigða og falllega dóttur og fermingar barnið er.
Þakka veðurguðunum að hafa látið sólina skína
eftir að hafa reynt að drekkja okkur á lei úr bílnum inn í kirkjuna.
Takk öllsömul fyrir að vera þið.
Ekki í fyrsta sinn sem Ollasak nennir ekki að blogga
Hey já umm takk fyrir að umbera pirring sem skaut upp kollininum í tíma og ótíma, kollurinn á mér einfaldlega þurfti á því að halda
Athugasemdir
Til hamingju með fermingarbarnið og vel heppnaða fermingarveislu.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 27.3.2007 kl. 20:35
Var að setja myndir í myndaalbúm undir fermingarundirbúningur
Solla Guðjóns, 27.3.2007 kl. 20:52
SSSsssssmússss á þig elsku Selvogs vinkona! Til hamingju með sætu Gunnu og til hamingju með að vera þú! Gaman að heyra að allt gekk vel .....
www.zordis.com, 27.3.2007 kl. 21:41
Takk fyrir mig. Ég borðaði á mig gat.
Flott fermingarbarn.
Flottir strákar þeir Daníel og Víkingur.
Kveðja Unnur
Unnur 27.3.2007 kl. 22:06
fermingarknús
Ólafur fannberg, 27.3.2007 kl. 22:20
Kíki fljótt á myndirnar. Knús.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 27.3.2007 kl. 23:59
Til hamingju með skvísuna og takk fyrir okkur, æðislegur matur og veislan frábær
Vatnsberi Margrét, 28.3.2007 kl. 08:02
til hamingju með fermingarbarnið
Margrét M, 28.3.2007 kl. 10:49
til hamingju með barnið og þig.
ljós frá mér.
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 28.3.2007 kl. 14:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.