Ég er að tala um 150 manna veislu.
23.3.2007 | 02:23
Fjölskyldur okkar Árna eru báðar stórar.Við erum 6.systkynin.Með mökum,börnum,tengdabörnum,barnabörnum og fósturbarnabörnum og mömmu erum við 30.
Hjá Árna eru þau 5 systkynin,með mömmu hans og pabba er sú grúbba orðin 21.meðlimur að okkur frátöldum.
Svo á mamma mín 11.systkyni og pabbi minn heitinn 4.
Tengdamamma á 3.systur og tengdapabbi 2.systur.
Allt hefur þetta frændfólk fjölfaldað sig.Og þekkir maður nú ekki helminginn af þeirra afkomendun og erum ekki í sambandi við nema nokkra þeirra sem við bjóðu en það dugir til þess að góðvinafólki okkar meðtöldum og nokkrum afboðunum frátöldum og nokkrum vinum Gunnu,þá verða veislugestir um 150 talsins.
Og nú er fjö í kotinu og allt að gerast.
Og svo mitt knús á línuna.
Athugasemdir
var að setja inn smá myndband af litlu uppáhalds frænunni minni.
Nýjustu myndböndinSolla Guðjóns, 23.3.2007 kl. 02:36
http://ollasak.blog.is/blog/ollasak/video/988/
Þetta átti náttúrulega að vera svona
Solla Guðjóns, 23.3.2007 kl. 02:37
stór fjölskylda, þetta verður spennandi.
góða skemmtun.
ljós frá mér
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 23.3.2007 kl. 05:01
Sannkallaður fjöldi. Minnst 15 fermingartertur og og og og ...... Vona að familían sé matgrönn Gangi ykkur vel! Suðrænn koss yfir hafið!
www.zordis.com, 23.3.2007 kl. 08:20
Það verður fjör hjá ykkur
Kristberg Snjólfsson, 23.3.2007 kl. 08:54
Það verður mikið fjör á sunnudag
Knús á línuna
Vatnsberi Margrét, 23.3.2007 kl. 09:38
Natalía hæfileikarík stelpa og bara krútt
Vatnsberi Margrét, 23.3.2007 kl. 09:40
Engin smáveisla.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 23.3.2007 kl. 11:12
humm ... margt fólk ,nóg að gera
Margrét M, 23.3.2007 kl. 11:16
Takk elskur er orðin svoldið ringluð í kollinum,mörgu að huga að,og fæ mér því lúr núna til að endurhlaða toppstikkið
KNÚS Á LÍNUNA
Solla Guðjóns, 23.3.2007 kl. 13:55
Solla min svona er að eignast börnin í seinni hálleik Gudda.
Gudda 23.3.2007 kl. 14:13
Hvenær á ég að mæta í veisluna? Eða kanski sleppi ég að fara heim og byrja að raða upp og dekka borð þegar fer að fækka á Gellunni. Maður er hvort eð er í disco-gallanum og á gleðiþrúunum, tilbúin í veislu.
Kveðja, Unnur
unnur 23.3.2007 kl. 20:01
Þetta er ágætis slatti Ég held að um 50 manns hafi komið í mína veislu.. Ekki stór fjölskylda hér..hehehe.. þetta á eftir að verða glæsilegt hjá þér snúlla
Knús Knús
Maggý Jónsdóttir 23.3.2007 kl. 20:45
Gudda Bjalla ekki veit ég hvað greip okkur hérna um áriðá ekki að ferma örvepið þitt næsta ár
Unnsla tunnsla ég stóla á að borðin verði uppröðuð og þú takir á móti okkur á sunnudagsmorgun í bleiku bomsunum og tilheyrandi GELLUGALLA
Solla Guðjóns, 24.3.2007 kl. 00:56
vá.... og ég hélt að ég hafði stóra fjölskyldu...
xx
Knús K
Kristjana Engliráð Sigurðardóttir 25.3.2007 kl. 00:03
knús á stóra fjölskyldu
Ólafur fannberg, 27.3.2007 kl. 05:59
ljós dagsins skín á þig og þína
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 27.3.2007 kl. 06:31
Takk fyrir veitingarnar. Ég er ennþá saddur
Ingvar, 27.3.2007 kl. 17:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.