Leiðbeiningar á vörum

Leiðbeiningar á Sears hárblásurum: "Do not use while sleeping" - Einmitt þegar mér finnst skemmtilegast að dúlla í hárinu á mér.
Þetta stóð á umbúðum utan af Dial sápu: "Use like regular soap" - Og hvernig á aftur að nota svoleiðis?
Á umbúðum af SWANN frystimat: "Serving suggestion: Defrost" - Mundu samt ... þetta er bara uppástunga.
Hótel lét baðhettu í boxi fylgja með hverju herbergi, og á boxinu stóð: "Fits one head." - Sérðu ekki fyrir þér ... einhverja tvo vitleysinga ... með eina baðhettu ...
Á BOTNINUM af Tiramisu dessertinum frá Tesco stendur: "Do not turn upside down". - OF seinn ... þú tapaðir.
Þetta stendur á búðing frá Marks & Spencer: "Product will be hot after heating" - Jæja ...
Á pakkningum af Rowenta straujárni: "Do not iron clothes on body." - En myndi það nú ekki spara mikinn tíma.
Hnífasett frá Kóreu var merkt þannig: "Warning keep out of children." - Ókíííí .......
Jólasería frá Kína var merkt á eftirfarandi hátt: "For indoor or outdoor use only." - En ekki hvar ... ???
Matarvinnsluvél frá Japan var merkt svona: "Not to be used for the other use." - Ok .. núna er ég orðinn mjög forvitinn.
Hnetupoki frá Sainsburys: "Warning: contains nuts." - Jamm ... ég fer mjög varlega.
Á poka af hnetum frá Amerísku flugfélagi stóð þetta: "Instructions: open packet, eat nuts." - Imbafrítt eða hvað?
Leiðbeiningar sem voru á miða með blá, hvít og rauðköflóttri skyrtu segir: "Munið að þvo liti aðskilda". - Ehhh ... já ... áttu nokkuð skæri.
Framan á kassa af "Töfradóti" fyrir krakka, er mynd af strák sem er klæddur eins og töframaður. Aftan á kassanum stendur: "Notice, little boy not included". - Ohhhhhh ....... ég sem var farin að hlakka svo til að eignast vin.
Lítill miði var festur á "Superman" búning. Á honum stóð: "WARNING: THIS CAPE WILL NOT MAKE YOU FLY". - Núúúú ... þá kaupi ég hann ekki.
Eitt sem ég skil ekki. "Waterproof" maskarar ... á þeim stendur: "Washes off easily with water". - Hmmm .... skiliggi málið.
Á hliðinni á flösku af ónefndri rommtegund stendur: "OPEN BOTTLE BEFORE DRINKING". - Maður þarf nú að vera búinn að fá sér þokkalega mikið til að fatta það ekki.
Þetta stóð aftan á sótthreinsandi hreinsiefni: "If you can not read English, do not use this product until someone explains this label to you." - Ehhhh
Oft við akbrautir úti í löndum stendur: "Wet during rain" - En ekki hvað
Leiðbeiningabæklingur með sjónvörpum: "Ath hvort raftækið sé í sambandi", "Eru batterí í fjarstýringunni", "Kveiktiru á tækinu - Sumir ættu ekki að lifa .
Vá lélegur bloggari ég,ég hreynlega stal þessu af annari síðu af því mér finnst þetta findið,ætlaði að setja þetta svona til hliðar ,en bara kann það ekki.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

HÆ Solla BOLLA GAMAN AÐ SKOÐA MYNDIRNAR FRÁ SPÁNI GUDDA.

guðbjörg þ davíðsdóttir 29.5.2006 kl. 21:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband