Svarpóstur frá Lilju sys

Fyrs bullið fór í loftið þá verður því hadið áfram.

 Hæ Andrés er æðislegur. Og já litla frænka þín er falleg enda ekki langt að sækja það. Líst vel á að senda þær frænkur í skóleiðangur því það er ekki fyrir okkar þolinmæði. Hvernig var í klaustrinu ? ætti ég að prufa? Hættu að stressa þig, það er búið að ferma fullt af börnum og halda fullt af veislum og þessi á eftir að ganga eins og í sögu. Við systurnar komum að hjálpa þér og þú veist að samnan  getum við það sem við ætlum okkur - oftast. Svo kemur Árni og við getum notað hann alveg helling því hann er einn af þessum mönnum sem þvælist ekki fyrir að óþörfu en er alltaf til taks. Talaðu við Unnsu og Guddu.

Svar til Lilju.

Já veit þetta tekkst allt en veistu hvað ég þarf að HUGSA MIKIÐ OG MUNA ???

litla er lýk mér.

Gunna og Linda voru að hugsa um að fá að vera 1 sólarhring í Klaustrinu en G hætti snarlega við þegar hún fattað að hú fengi ekki að hafa síman sinn.

Gunna er dæmigert LJÓN eins og ÞÚ.Hún gat ekki bara valið eitt einasta kerti sem búið var að skreyta.Hún lét þá svart klæddu snúast og snúast og valdi sjálf það sem á að fara í skreytinguna og útkoman verður hreynt glæsileg.

En já held þú hefðir bara gott af því að dvelja inan klaustursmúra í 1.sólarhring eða svo.

Heyri í þér dúlls.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Æj, á enga systur ..... er eins og Kata Marta ... á bara bræður sem eru fínir sko!  Þetta verður eins og í sögu ... ævintýri!  Er hægt að gista í klaustrinu, og hvað kostar?  Líst vel á þetta.  Ætli það sé hægt að smygla eins og einum sjússapela inn fyrir þröskuld

www.zordis.com, 14.3.2007 kl. 13:41

2 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Þetta á eftir að ganga vel hjá þér. Bestu kveðjur

Jórunn Sigurbergsdóttir , 14.3.2007 kl. 14:49

3 identicon

Innlits kvitt

Knús

Maggý Jónsdóttir 14.3.2007 kl. 14:50

4 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

kveðja og ljós frá lejre

steina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 14.3.2007 kl. 15:33

5 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Fermingar stress, allir segja að þetta verði allt í lagi og allt til á réttum tíma en er mann ekki alltaf að gera þetta og hitt og gleyma smá o gþess háttar.

Fannst þér ekki flott hjá þeim í klaustrinu? Við sækjum til þeirra á föstudag.

Litla snúllan er æði og skil vel að allir séu að springa úr stolti ;)

Knús og róandi straumar austur fyrir fjall :)

Vatnsberi Margrét, 14.3.2007 kl. 19:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband