Hægagangur.
27.2.2007 | 07:57
Sendi Moggabloggginu þennan póst og fékk þetta svar:
Solla Guðjónsdóttir wrote: > hvað er að ske með bloggkerfið???? > það rétt silast áfram????? > Þið verðið að gera eitthvað í þessu!!!!! Kveðja Ollasak SælSolla Takk fyrir ábendinguna. Við vitum af þessu og mun hægagangur lagast mjög fljótlega. > -- Kveðja, Ólafur Örn Nielsen Netdeild Morgunblaðsins Netfang: oli@mbl.is Símar: 569-1168 / 669-1168
Síðan kom þessi póstur:
Sæl og blessuð. Þetta stendur til bóta. Vorum að fá nýjan miðlara í hús. Kveðja, Ingvar Hjálmarsson netstjóri mbl.is Hádegismóum 2 110 Reykjavík Sími 569 1308 GSM 669 1308 ingvar@mbl.is
Athugasemdir
gott hjá þér og mörg svör það er aldeilis , þetta hefur lagast er betra í dag en í gær ..
Margrét M, 27.2.2007 kl. 09:18
vá! æðislegt!
see ef maður spyr ekki, þá gerist ekki neitt!
knús
K
Kristjana Engliráð Sigurðardóttir 27.2.2007 kl. 09:56
Já þeir svara alltaf ef eitthvað er. Vonandi verður þetta góður dagur hjá þér.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 27.2.2007 kl. 11:08
kvitt
Ólafur fannberg, 27.2.2007 kl. 13:03
Þolinmæðin er gullkostur! Brosa og Bíða! Still here!
www.zordis.com, 27.2.2007 kl. 17:36
þolin....hvað?
Heiða B. Heiðars, 27.2.2007 kl. 18:14
Kvitt klemm og knús
Aðalheiður Friðriksd. Jensen, 28.2.2007 kl. 21:18
Kvitt og knús frá mér og takk fyrir falleg orð
Sigrún Friðriksdóttir, 1.3.2007 kl. 00:01
það er allavega ekki .....mæðin
www.zordis.com, 1.3.2007 kl. 00:06
jæja betra í dag en í gær.þetta er nú meira draslið
Margrét M, 1.3.2007 kl. 09:59
Komst loksins :) knús til þín
Vatnsberi Margrét, 1.3.2007 kl. 10:28
kurr kurr og krunk .... er ekki dásamlegt að vera á Íslandi núna ... út um allt svífa hrafnar sem krunka og ég kurra á móti! Næst þegar þu ferð í höfuðborgina þá lætur þú vita landshornaflakkari! Vale chica ....................
www.zordis.com, 2.3.2007 kl. 02:08
Újábaby.....hvernig væri að senda mér gemsanúnerið þitt,aldrei að vita hvenær ég stekk upp í bens og tæti í bæinn aftur og nýbúin
Solla Guðjóns, 2.3.2007 kl. 02:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.