Bloggfærslur mánaðarins, desember 2006
jaja
28.12.2006 | 05:01
Dag einn var Pési að kvarta við vin sinn: "mér er alveg hrikalega illt í olnboganum. Ég held að ég verði að fara til læknis".
Félaginn sagði: "ekki gera það, það er komin alveg ótrúleg vél niðrí apóteki sem getur sagt þér nákvæmlega hvað það er sem hrjáir þig.
Það er mikið fljótlegra og ódýrara en að fara til læknis. Þú setur bara þvagsýni í vélinaog hún segir þér hvað er að þér og hvað þú átt að gera í því, og það kostar bara 500 kall".
Pési ákvað að hann hefði engu að tapa og fór með þvagsýni í apótekið.
Þegar hann var kominn þangað hellti hann sýninu í vélina og borgaði 500 kallinn.
Vélin fór að framkalla skrítin hljóð og fullt af ljósum blikkuðu.
Eftir smá stund kom prentaður miði úr vélinni sem á stóð:
Þú ert með tennisolnboga. Láttu hendina liggja í heitu vatni, vefðu heitum bökstrum um olnbogann og forðastu erfiðis vinnu, þá ættir þú að vera orðinn betri eftir tvær vikur.
Seinna um kvöldið var hann enn að hugsa um hversu mögnuð vélin væri og datt allt í einu í hug hvort ekki væri hægt að plata hana, eftir smá umhugsun ákvað hann að reyna. Hann blandaði saman kranavatni, hundaskít úr hundinum sínum og þvagsýnum úr bæði konu sinni og dóttur, og til að toppa þetta runkaði hann sér í blönduna. Daginn eftir fór hann í apótekið, hellti blöndunni í vélina og borgaði 500 kallinn. Vélin byrjaði strax að blikka ljósum og framleiða hávaða og prentaði síðan út eftir farandi greiningu:
Lagnirnar hjá þér eru ryðgaðar, hringdu á pípara. Hundurinn þinn er með orma, farðu með hann til dýralæknis. Dóttir þín notar kókaín, sendu hana í meðferð. Konan þín er ólétt, þú átt það ekki, fáðu þér lögfræðing.
Hættu svo að runka þér annars batnar þér aldrei í olnboganum !!!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Á milli mála eða þannig!!!!!!!!!!!!
27.12.2006 | 21:45
Ekki alveg hlaupið í tölvuna þessa dagana.
Allt gott!!!
Og það er nú gott.
Ein sem engan vegin nennir
að vera
í tölvu.
En blogg-gellur
nær er
hittingur???
og hvar??
Ahh hjá mér eða?
svara skvizzzz
bæjó.
ne Vigga bæjó .
Vúbbs.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Gleðileg jól!!!!!!!!!!!!!
25.12.2006 | 10:43
Gleðileg jól!!!!
Hvar er snjórinn?
Væri himinlifandi að hafa dúnmjúka hvíta föl,
það mindi fullkomna mitt þreytta jólaskap!
En hafið það gott !
fullt af gotterí
og
hangikéti
og umfram allt
þá sem við elskum mest.
Er að leggja af stað í hangiket og hamagang hjá mömmu.
Það er fjörugur dagur framunda
þar sem við systkinin 6
makar og tengdamakar og allir afkomendur pabba míns og mömmu mæta.
Elsku pabbi minn
ég finn fyrir nálægð þinni.
Eigið góðan dag!!!!!
Bloggar | Breytt 27.12.2006 kl. 21:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Allamalla
21.12.2006 | 10:54
Nú standa hendur fram úr ermum því jóin eru að koma hahahó hafiði tekið eftir því???????? Ollasak fór í Kringluna í gær og labbaði á svona tuttug manneskjur,,,,,,,,,,virtist einfaldlega ekki vera nægilegt pláss fyrir eina mjúka á hlaupum.Gunna og Írena voru með í för en það getur gert mig smá svona crazy-kellu að vera með þessum skvísum þannig að við fórum í sitthvora áttina og vorum svo í símasambandi sem aftur varð til þess að ég var á sífelldum hlaupum,Gunnu fannst hún þurfa að sína mér ansi margt geeeeðveikt og gegggjæðislegt,verð að viðurkenna að ég hreifst með dúllunni en var föst á NEIINU annars hefði ég farið á hausinn.En snúllan veit að NEIHH Þíðir,, kemur ekki til greina" þannig að hún hafði varan á og skellti sér í bankan áður en við fórum og keypti sinn kjól og tilheyrandi sjálf nema skóna sem kortamamma straujaði.Ená hlaupum mínum kíkti ég í Hagkaup og þar sem ég æði áfram sé ég einn sem ég ÞEKKTI sko,,,,,byrja að brosa og jújú hann fattaði grinilega hver ég var og brosti því sem kallað er sólheima-glott ,,,,ég nálgast kauða og,,NE HÆ HVA SEEEEEEEEEEG"
Vúbbs!!!!!!!!!!!!!!!
Pétur Jóhann :Sæl skvísa,
ooooooo
Sveppi við hliðina á honum
glott glott
Pétru:,,Má bjóða þér,,,,
Ha já neihh
þít í burtu ..
Stundum svoldið fljótfær þessi ollasak.
og eigið band-óðan -góðan-dag og
BÆÍBILI
Bloggar | Breytt 27.12.2006 kl. 21:37 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Hver verður
20.12.2006 | 21:04
5000.asti gesturinn???? verður að segja til nafns.
Knús á línuna.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
lallala
18.12.2006 | 14:39
Gott að ræna bara góðu efni þegar maður hefur ekki tíma til að blogga.
Knús til ykkar!!!
Lífshættir og hamingja kvenna
Konur yfir fimmtugt, eignast ekki börn. Þær mundu aldrei muna hvar þær lögðu þau frá sér.
Ein ráðgátna lífsins er hvernig 750 gr af konfekti verða 2 kg af konu.
Ég læt hugann reika.., en stundum yfirgefur hann mig
Besta leiðin til þess að gleyma öllum vandræðum, er að ganga í of þröngum skóm.
Hið góða við að búa í litlum bæ, er að þegar ég veit ekkert hvað ég er að gera, veit einhver annar það.
Með aldrinum verður erfiðara að léttast. Árin, líkaminn og fitan bindast vináttuböndum.
Ég var einmitt að sættast við gærdaginn, en þá kom þessi dagur
Stundum finnst mér ég skilja allt, en svo kemst ég aftur til meðvitundar.
Ég hætti að skokka mér til heilsubótar þegar hitinn af læranúningnum kveikti í sokkabuxunum.
Undarlegt! Ég hengi eitthvað upp í skáp og eftir smátíma hefur það hlaupið um tvö númer!
Horrenglur pirra mig! Sérstaklega þegar þær láta út úr sér hluti eins og : "Veistu, stundum bara gleymi ég að borða." Sko, mér hefur tekist að gleyma hvar ég á heima, hvar ég lagði bílnum, hvers dóttir mamma er og hvar ég setti lyklana, En ég hef aldrei gleymt að borða. Hvílík heimska:að gleyma að borða!
Vinkona mín tók feil á Pillunni sinni og valíuminu sínu. Hún á orðið 14 börn, en henni er eiginlega alveg sama.
Vandi sumra kvenna er að þær æsast upp útaf einhverju ómerkilegu og giftast því svo.
Það stóð í grein að dæmigerð einkenni streitu væru: að borða of mikið, kaupa það allt sem manni dettur í hug og að aka of hratt. Er ekki í lagi með þetta lið? Þetta er það sem gefur lífi mínu gildi.
Ég hef komist að leyndarmáli fatanna fráVictoria's Secret. Leyndarmálið er að engin eldri en þrítug passar í þau.
Fagnið kvenleikanum! Sendu þessa síðu (eða rif úr þinni, ef þú ert karl) til allra geislandi kvennanna í lífi þínu.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 18:20 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Nú flígur tíminn
17.12.2006 | 11:22
Í nógu var að snúast þessa helgina,,,afmæli hjá Betu á föstudagkvöld og vel fram á laugardagsmorgun,mikið hlegið,sungið,dansað(Pálmason og Kata hans Palla dönsuðu kósakkadans eða sko Kata kósakka og Árni kósakka-ríver,,,)Fliss fliss þegar maður hugsar um það hahaha.Svo voru nokkrir næturgestir,flatsængur,og lítið sofið þessa nótt á heimilinu,en gleðin og gamanið var alveg þess virði að splæsa sefninum fyrir.Dreif mig svo í Dallinn kl.11.svo á Selfoss í Zikk Zakk kíkti á 3.kjóla var strax yfir mig hrifin af einum sem klæddi mína míkt vel,skartaði honum svo á jólahlaðborði í gærkvöldi í Básnum í boði Suðurverks.Þekkti nú voða fáa en Karlinn minn var óþreytandi að kyna mig sem mömmu hans Jóns Þórs og Linda mín sem tengdamömmu,en þau 3.vinna hjá Suðurverk.Maturinn var geggjæðislega góður en uppúr stóð djúpsteiktur saltfiskur og purusteik,mæli hiklaust með jólahlaðborðinu í Básnum.
Nú liggur leiðin í Bónus í Hveró því skíra á barn í dag og í amstri gærdagsins gleimdi ég að kaupa marsipan á tertuna,svo fer ég í skírnina og hlakka til að fá mér tertu....
Bæ í bili.......Knús á línuna
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
TIL HAMINGJU ELSKU SYSTIR
15.12.2006 | 04:06
Elísabert Herdís Guðjónsdóttir
á afmæli í dag 15.des.
og er þessi skondna skrúfa
40.ára.
Til hamingju
elsku Betan mín.
Mér fannst þú sem krakki svoldið
leiðinleg en það er bara af því ég þurfti alltaf að hafi þig í eftirdragi og þú gast yfir höfuð aldrei gert eða verið eins og ég vildi.
Kannski var það bara ég sem var leið að þurfa alltaf að vera passa þig.
Svo styttust þessi 7.ár og 14dagar sem eru á milli okkar einhvern vegin.
Maður fór að hafa gaman af þér,manstu þegar við vorum svo oft inni í mínu herbergi að hahaha syngja uppúr skólaljóðunum????eða þegar við þvældumst með þig á puttunum í Hveró og jafnvel á Selfoss og sögðum þér að við yrðum bara að vera þarna því það væri ekki hægt að húkka bíl nema aðra leiðina.
Eða þegar við (Lilja,Þóra og ég) vorum að byrja að fikta að reykja og létum þig gera það líka svo þú kjaftaðir ekki frá.
Og við mundum skilja þig eftir á Selfossi ef þú gerðir ekki reykhringi.
Vúbbs þegar ég slrifa þetta þá meira en skammast ég mín.
En þetta var bara eitthvað ferlega fyndið þá.
En það var nú samt ekki jafn fyndið þegar þið Þórun voruð oft að passa Jón Þór og yfirleitt voru þið að sópa upp glerbrotum þegar við komum heim
því þið þurftuð alltaf að vera vensenat eitthvað.
T.d.mandarínukast og hver veit hvað.
Allaveg náðuð þið að brjóta asskoti margt.
Þó sagt sé að við systkynin séum léttgeggjuð
þá hefur þú vinninginn
þvílíkur prakkari sem þú ert!!!!
En það væri nú efni í heila bók ef ætti að fara að lýsa þér eitthvað nánar.
Afmælisbarnið og Trausti karlinn hennar.
Sjáumst svo í kvöld,
og sýnum okkar albestu hliðar
þó umdeildar séu............................
Bloggar | Breytt s.d. kl. 06:29 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (8)
JÓLASPÓL
13.12.2006 | 12:43
SNJÓR HVAÐ ANNAÐ KEMUR MANNI Í JÓLASKAP? JÓLALJÓS,,,,JÁHÁ ER ALGER JÓLAGRÍS NÚNA OG ÆTLA AÐ NÝTA MÉR ÞAÐ OG GERA ALVEG ÓGÓBÓGÓ MIKIÐ Í DAG,,,,,,,,,,,,,,,,,SMÚS OG KNÚS Á LÍNUNA,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,BÆÍBILI
Bloggar | Breytt s.d. kl. 12:44 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
LEIÐRÉTTING
11.12.2006 | 10:26
Engin nema ég get klúðrað svona hlutum...setti kolranga mynd af Björgvini Páli á eitthvert bloggið.EÐA SKO MYNDIN VAR EKKI AF HONUM thiss........en hér er pottó rétt mynd af markverði Fram og verðandi landsliðsmakverði í handbolta,,,,,og kærustunni hans.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)