TIL HAMINGJU ELSKU SYSTIR
15.12.2006 | 04:06
Elísabert Herdís Guðjónsdóttir
á afmæli í dag 15.des.
og er þessi skondna skrúfa
40.ára.
Til hamingju
elsku Betan mín.
Mér fannst þú sem krakki svoldið
leiðinleg en það er bara af því ég þurfti alltaf að hafi þig í eftirdragi og þú gast yfir höfuð aldrei gert eða verið eins og ég vildi.
Kannski var það bara ég sem var leið að þurfa alltaf að vera passa þig.
Svo styttust þessi 7.ár og 14dagar sem eru á milli okkar einhvern vegin.
Maður fór að hafa gaman af þér,manstu þegar við vorum svo oft inni í mínu herbergi að hahaha syngja uppúr skólaljóðunum????eða þegar við þvældumst með þig á puttunum í Hveró og jafnvel á Selfoss og sögðum þér að við yrðum bara að vera þarna því það væri ekki hægt að húkka bíl nema aðra leiðina.
Eða þegar við (Lilja,Þóra og ég) vorum að byrja að fikta að reykja og létum þig gera það líka svo þú kjaftaðir ekki frá.
Og við mundum skilja þig eftir á Selfossi ef þú gerðir ekki reykhringi.
Vúbbs þegar ég slrifa þetta þá meira en skammast ég mín.
En þetta var bara eitthvað ferlega fyndið þá.
En það var nú samt ekki jafn fyndið þegar þið Þórun voruð oft að passa Jón Þór og yfirleitt voru þið að sópa upp glerbrotum þegar við komum heim
því þið þurftuð alltaf að vera vensenat eitthvað.
T.d.mandarínukast og hver veit hvað.
Allaveg náðuð þið að brjóta asskoti margt.
Þó sagt sé að við systkynin séum léttgeggjuð
þá hefur þú vinninginn
þvílíkur prakkari sem þú ert!!!!
En það væri nú efni í heila bók ef ætti að fara að lýsa þér eitthvað nánar.
Afmælisbarnið og Trausti karlinn hennar.
Sjáumst svo í kvöld,
og sýnum okkar albestu hliðar
þó umdeildar séu............................
Athugasemdir
*flaut og hviss, bang* Til hamingju með systur þína "skrítnu skrúfuna" hehehe, varla hægt að hlægja af þessu með reykingarnar! Greyið Beta.....en á öllu sléttur eruð þið með eitthvað vestfyrskt prakkaragen og það hafa flestir sem eiga ættir að rekja vestur til fornalda!
Til Hamingju Solla að eiga svona sniðuga systir. Sjáðu hvað Trausti er ánægður á svipinn að hafa hneppt hana að sér!
www.zordis.com, 15.12.2006 kl. 06:45
mér finnst bert betrasagan á bakvið ElsabeRt er að ég er með feita puttaEn hún ElísaBETa er ferlega frábært eintak
Solla Guðjóns, 15.12.2006 kl. 07:43
Neinei ég er svo góð systir en gæti verið að ég kalli hana þetta í dag
Solla Guðjóns, 15.12.2006 kl. 08:08
Til hamingju með systir þína og skilaðu góðum kveðjum til hennar héðan Mín fyrsta minning af ykkur systrum var þegar ég flutti í raðhúsið fyrir aftan ykkar á Hjallabrautinni og svo voru nú oft góðar stundir í Suðurvör
Vatnsberi Margrét, 15.12.2006 kl. 10:56
Hæ hæ og takk fyrir kvöldið. Ég sit hérna bara heima í þægindum og hljóði....hahahaha.....en skemmti mér vel í kvöld...gaman að hitta ykkur öll og ræðan hjá ykkur Lilju var rosa flott. ;)
Bestu kveðjur, Svanlaug Erla
Svanlaug Erla 16.12.2006 kl. 00:51
Tók ekki eftir því að í upphafi skrifaðir þú Elísabert en eftir þessa bertu umræðu fór ég að skanna! Betra seint en seinna!
www.zordis.com, 17.12.2006 kl. 10:54
Þórdís: í afmælinu hjá BeRtu var kirjað Rabbabararúna og beta stökk ú´t á gólf og lét öllum illum taktföstum látum og Kata argaði úr hlátri og gat svo stunið JÁ ÞÓRDÍS.....veistu eitthvað um hvað málið snýst???????????????
Solla Guðjóns, 17.12.2006 kl. 11:29
*hóst* Eitthvad lítillega SKO!
En gaman zegar gledin verdur taumlaus og smellin!
www.zordis.com, 17.12.2006 kl. 12:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.