Ég tek ofan fyrir

Jóni Bjarka Magnússyni.

Það þarf kjark og skynsemi og umfram allt heiðarleika  til að afhjúpa

svona svínarí.

**

 

Annars er bara gott að frétta....er mikið á ferðinni yfir fjallið.

Ég hef ekki verið heima hjá mér heila helgi síðustu 4....eða þannig.

Lagt upp í reisu 22.nóv.

208

Ferðinni var heitið á  19. hæð í Turninum.

Við æskuvinkonur skelltum okkur í breakfast...humm ætluðum að föndra en nenntum því ekki..

215

Lilja sys......en hún er besta vinkona sem ég hef átt..

214

og Vigdís..

218

og Þóra Davíðs...sem ykkur að segja á engann sinn líka Tounge

Hún teymdi okkur upp á 20.hæð.....bara til að taka myndir og geta sagst hafa komið þangað

og var alveg við að losa í brók er hún tók þessa mynd.....

220

Þetta er hrikaleg hæð......ég gat sko ekki verið nálægt glugganum.

Þóra að taka myndir í lyftunni sem er sko speglaklædd.

211

Svo vildi hún ólm fara niður í bæ.....jebb...Þar örkuðum við í Kolaportið

og sumir fundu eitthvað gagnlegt ...eða hvað?? só

224

Síðan var arkað á eitthvað kaffihús ..kaffi parís?? man ekki.

EN 

236

Ókei við Þóra ætluðum okkur alltaf á mótmælafundinn og skildum hinar tvær eftir á kaffihúsinu.

234

228

Maður er náttúrulega til í múgæsingu sem var þó engin...

sama hvað ég reyndi

240

238

Ekki veit ég hvað þetta bílhræ átti að tákna eða hvort það var táknlaust...en það hafði allavega kviknað í honum.

241

Svo var dagur að kveldi komin og eldri skruddurnar orðnar skjóðu rakar og ekkert smá gaman af þeim....þær eru alveg léttgeggjað.....

Annað en við bogamennirnir...hrikalega dannaðar...allavega þennan dag.

Vigga og Solla.

***

29.nóv.brenndum við mæðgur í Mýrdalinn. Árni var farinn einhverjum dögum áður...

kelló 003

Bróðursonur Árna var skýrður í Víkurkirkju daginn eftir....

Ólafur Jóhann Ísólfur Karlsson

kelló 036

Svo skoðaði ég einn nýfæddan bróðurson Árna,í Vík.

n1488290241_107916_7272

Þau eru hárprúð og dökkhærð þegar þau fæðast börn Kerlingardalsbræðra.

 ****

Jæja næstu helgi 6.var farið á jólahlaðborð á Hótel Örk....engar myndir....geðveikt góður matur.

Hreimur og Árni Þór tættu svo liðið út á gólf....ótrúlega skemmtilegir þessir strákar.

*****

EEEEEh svo vorum við systur og mamma að gera konfekt heima hjá Heiðbjörtu syst. í Hafnarfirði þessa helgina.

*********

Knús inn í nóttina.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Það er svo margt að sjá hjá þér. Börnin eru yndisleg. Þú á mótmælafundinum sem ég var líka á. Og þú á 20 hæðinni. Ég hef bara ennþá tekið myndir af húsinu og oftar en einu sinni. Góðar myndir og lesning.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 16.12.2008 kl. 00:38

2 Smámynd: Jóna Kolbrún Garðarsdóttir

Skemmtileg lesning

Jóna Kolbrún Garðarsdóttir, 16.12.2008 kl. 00:41

3 Smámynd: Aðalheiður Friðriksd. Jensen

Ekkert smá að gera hjá þér alltaf dúlla . Farðu bara varlega í frostinu .

Knúss og klemm 

Aðalheiður Friðriksd. Jensen, 16.12.2008 kl. 06:22

4 Smámynd: www.zordis.com

Nóg að gera hjá Frúnni!! Það er alltaf fjör í kringum ykkur vinkonurnar, ekki spurning.

Meira svona myndablogg, svoooo gaman að sjá myndir!

www.zordis.com, 16.12.2008 kl. 08:09

5 identicon

Góðar myndir og takk fyrir góðan dag kv Gudda.

gudda 16.12.2008 kl. 10:08

6 Smámynd: Solla Guðjóns

Já Gudda mín þú tókst þær nú flestar allaveg úr prakkaraferðinni

Solla Guðjóns, 16.12.2008 kl. 10:16

7 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Þið eruð náttúrulega flottastar Solla mín. Takk fyrir þessar myndir, sérstaklega var gaman að skoða myndir af mótmælunum, og svo ykkur vinkonunum.  Alltaf gaman að koma saman og skemmta sér yfir góðum kaffibolla, rauðvíni eða bjór. 

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 16.12.2008 kl. 10:39

8 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Gaman að myndunum. Sérstaklega mótmælanda Íslands ;)

Mömmusinnardúlludúskur vann þarna á nítjándu hæðinni uppá hvern dag - og það var á meðan það var engin lyfta

Hrönn Sigurðardóttir, 16.12.2008 kl. 10:49

9 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Flottar myndir :)

Alltaf nóg að gera hjá þér, knús og kram

Vatnsberi Margrét, 16.12.2008 kl. 11:20

10 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Vááá, aldeilis líf og fjör hjá minni, frábærar myndir og greinilega skemmtilegar ferðir sem þú hefur farið í.  Hressileikinn mikill hér inni, það gustar bara smá um mig og ég hressist öll við.  Kær kveðja í Höfnina.

Ásdís Sigurðardóttir, 16.12.2008 kl. 11:40

11 Smámynd: kop

Spennandi myndasaga.

Ég mótmæli líka, þó ég geti ekki verið á staðnum.

kop, 16.12.2008 kl. 20:44

12 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

knús á þig og góða ljúfa nóttina

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 16.12.2008 kl. 23:44

13 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Þú ert ekki aðgerðarlaus eins og venjulega,geðveikt flottar myndir.

Magnús Paul Korntop, 17.12.2008 kl. 01:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband