Afhverju afhverju afhverju..

Það rignir yfir mig pósti

sem innheldur áminningar um að

faðma,knúsa,sýna vinarhug og samhug,náungakærleik,brosa,

vera vinur í þessari viku

og það merkilegasta

það er bent á að það kosti ekkert.

 

Ég veit að þessir póstar eru

vegna "ástandsins".

Einhvern veginn finnst mér ekkert þurfa að vera minna á þetta.

Flest erum við þannig að við notum þessar aðferðir dagsdalega af gleði og sorg,umhyggju og ástúð.

Hjá mér breytti "ástandið" þessu ekkert.

Faðmur minn og hugur hefur ávallt verið opinn.

Ég slæ hendinni utan um fólk  áður en ég veit af og eru það tilfinningar mínar hverju sinni sem þar ráða en ekkert fyrir fram ákveðið.

Ég heilsa með HÆJJJJ ástin og fatta í leiðinni hvað mér þykir vænt um viðkomandi.

Ég kveð BÆÆ elskan af sömu tilfinningum.

Ég sendi fólki faðmlag,knús og ást af því að þannig er tilfinningin mín þá stundina til þeirra.

Ég held við séum öll svona.

Mér þætti miklu skemmtilegra að á póst sem væri bara "Knús á þig"

 

Bara smá vangaveltur.....

 

Og

svo

stórt

KNÚS

á

ykkur.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigrún

Hey jó jójó

knús í klessu og spark í rass elska þig líka elsku vinkona !

Sigrún, 16.10.2008 kl. 10:41

2 identicon

Veistu ég var einmitt að velta þessu fyrir mér líka.Það vita allir sem þekkja þig eitthvað að þú ertmeð hjarta úr gulli.

Knús

Tóta 16.10.2008 kl. 10:51

3 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Æ hvað mér hitnar um hjartaræturnar þegar ég les þetta. Knús á þig.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 16.10.2008 kl. 11:15

4 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

woff woff

Kristberg Snjólfsson, 16.10.2008 kl. 12:33

5 Smámynd: Margrét M

séndi sér þá bara knús

Margrét M, 16.10.2008 kl. 12:58

6 identicon

Það rignir yfir mig svona pósti og mér finnst það æði  það rignir líka yfir mig öðruvísi pósti sem er ekki eins æðislegur, ég sendi hann ekki áfram.

Knús

Granni knúsari 16.10.2008 kl. 13:07

7 identicon

Svartur húmor og gálgahúmor á víst ekki heldur upp á pallborðið núna. Fékk skammir í morgun fyrir að senda svoleiðis póst og líka fyrir að hlæja að svoleiðis pósti. hehe...

(þetta vantaði á hitt kommentið sko)

Granni gálgahúmoristi 16.10.2008 kl. 13:23

8 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Yndislegt Knús á ykkur öll ....... Munið að knúsið kostar ekkert

       Kv frá mér, til ykkar........ 

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 16.10.2008 kl. 13:36

9 Smámynd: www.zordis.com

Fólk er að brjálast í knúsum og kossum í hvert hús um þessar mundir ... þetta endar í villtir orgíu bara hahahhahah

Best að kasta sér á Fjallið, er viss um að ég fæ feedback í hlíðinni.

Af milljón knúsum sendi ég þér mitt allra besta ....

www.zordis.com, 16.10.2008 kl. 14:04

10 Smámynd: Sigrún

Jæja aftur ég

mig langar bara að segja þér að það er bara þannig að oftar en ekki þarf að minna mannskeppnuna á að vera góð við hvort annað

Alveg sama á hvaða tíma punkti það er en svona meða við það sem er á undan gegnið hvort sem það er í sambandi við þetta kreppudæmi eða hvað sem er þá er oft þörf en núna er nauðsyn þar sem það eru mjög margir sem eiga um sárt að binda og ef það þarf að minna fólk á að vera gott við hvort annað með smá tölvupósti þá er það bara gott mál

ef það hjálpar einhverjum sem þarf á knúsi að halda en biður ekki um það
Vá hvað þetta er orðin stór langloka
over and out
og knús í klessu og messu

Sigrún, 16.10.2008 kl. 15:15

11 Smámynd: Solla Guðjóns

HÆJJJJJJ.Ég vil nú byrja á því að taka fram að ég veit að þegar ég fæ vin-knús og bros-póst þá er það af því að ég kem upp í huga sendanda af því sá þykir vænt um mig.

Ég var í góðu og ljúfu skapi í morgum.Hefði ég minns á svarta húmorinn þá hefði það orðið til þess að ég yrði reið og leið en ég gerði mér það ekki.Mér finnst mikið meira en nóg komið af honum.

Svarti húmorinn vekur hjá mér reiði  EKKI ÚT Í SENDANDAN heldur verð ég reið  og leiða.Mér finnst sá svarti nokkuð snjall og sumt broslegt.

Ég veit það er nauðsyn að minna á að vera gott við hvort annað.Að vera góð viðð hvort annað er eitt af því mikilvægasta sem við kennu börnunum okkar og erum að viðhalda því alla ævi.

Það sem ég er einfaldlega að segja í þessu bloggi er að náungakærleikur minn hefur ekkert minnkað síður en svo við þetta "ástand"

Ég held því staðfastlega fram að við mannfólkið séum þeim góða eiginleika gædd að þjappa okkur saman þegar illa gengur.

Þessar áminningar eru orðnar svo klisjukenndar að maður gæti haldið að fólk hefði misst trúna á hvort annað.

En gott knús er gulli betra.

Svo gelti ég á þig á móti Krútti  hinum sendi ég knús

Solla Guðjóns, 16.10.2008 kl. 16:38

12 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Gullknús á þig sæta

Hrönn Sigurðardóttir, 16.10.2008 kl. 19:49

13 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Knúsiknús til þín ljúfan
Milla

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 16.10.2008 kl. 20:12

14 Smámynd: Sigríður Sigurðardóttir

Hææææjjj elskan!!

  Himnaljós og gleði til þín.

Sigríður Sigurðardóttir, 16.10.2008 kl. 20:31

15 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Smile,that´s the way.

Magnús Paul Korntop, 17.10.2008 kl. 02:22

16 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

ÉG man nú enn eftir ví, að þú skrifaðir litla færslu um bros áður en allt hafaríið fór í gang, svo ég þarf ekki fleiri vitnana við um þig og hlýja hjartalagið!

En ætli það sé ekki líka rétt hjá þér, að upp til hópa erum við sæmilegar manneskjur með háttsemi í góðu lagi og kærleik til náungans.

Magnús Geir Guðmundsson, 17.10.2008 kl. 12:58

17 Smámynd: Tína

Þú ert nú bara yndisleg í alla staði Solla mín. Enda fékk ég hrikalega hlýtt knús frá þér um daginn og er ég nú einu sinni eins og þú að ég knúsa allt og alla. Þannig er ég bara gerð en því miður hefur það stundum verið misskilið.

The bottom line is this................. ÞÚ ERT ÆÐI

Tína, 18.10.2008 kl. 09:19

18 Smámynd: Jón Svavarsson

Þú færð nú bara stórt stórt knús frá mér og líka stórt faðmlag í pósti, með kærri þökk fyrir hjartagóðakveðju og stóra brosið þitt blíða, kær kveðja Nonni

Jón Svavarsson, 20.10.2008 kl. 21:46

19 Smámynd: Jón Svavarsson

AAAH var of fljótur að ýta á send og gleymdi brosinu mínu en hér kemur það

Jón Svavarsson, 20.10.2008 kl. 21:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband