JASS(sko ekki djass) samt JASS

c_documents_and_settings_owner_my_documents_my_pictures_picture_allskonar_d_doterii_184.jpg

Glottandi Finn stundum ekki viðeigandi fyrirsögn fyrir blaðriðGlottandi

Engar myndir strax,því þessi hérna dúlla má bara ekki vera að því að setja þær inn og ég kann það ekkert og engin hefur lagt í að kenna mér það.HissaSvo bara mátti ég bara eiginlega ekkert vera að því að taka myndir,en einhverjar þó.

,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,REUNION,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,

Vá hrikalega gaman að hitta þetta lið.þó háralitur væri allt annar,þ.e.a.s.á þeim er höfðu hár og velmegun okkar hafi fært okkur mýkri vöxt (svokallaða velmegunarvömb) þá svei mér þá vorum við allt í einu orðin sömu krakkagerpin og við vorum í þá gömlu góðu daga.Mikið hlegið pælt og rifjað upp.Jesú minn hvað er hægt að hlægja.Minn bekkur sat á næst fremsta borði og komst ég aldrei innar en það(þurfti reyndar að fara óvænt snögglega heim útaf DOTLU)Það var svo mikið að gera í að hittast og kyssat og faðmast og spjalla.Skrýtin staða kom upp í upprifjuninni þ.e.um heitasta parið í denn  og nýjasta parið í árgangi 1959. og voru það fyrrverandi hjónin Vigdís og Torfi,og ég og bæjarstjórinn.Get svarið það hef aldrei talað við bæjarstjórann hvað þá meir.En Vigga kjelllijngin jamm jamm.

Svo náttúrulega fengum við ótrúlega gott að borða,,....Humarsúpu og síðan lamb.

Svo var hjómsveit sem Jón bróðir hennar Sigrúnar Huldar og Kristján Óli bróðir hennar Lísu eru í en ég var farin heim áður en þeir byrjuðu að spila.Frétti svo að gleðin hafi staðið til kl.4 og jafnvel lengur hjá sumum.Það lætur ekki að sér hæða þetta lið.

En gæti skrifað rosa mikið en læt þetta duga.

BÆÍBILI

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Það hefur verið líf og fjör ;)

Vatnsberi Margrét, 4.10.2006 kl. 11:01

2 Smámynd: Solla Guðjóns

Ég heilsaði Kristjáni Óla hann var á trommunum fyrir einhvern.

Solla Guðjóns, 4.10.2006 kl. 22:09

3 Smámynd: www.zordis.com

kreisý fjör á ykkur "gamlingunum" ehhhh væri sko til í svona djamm. Sjá konu bumbur, rass og læri og hálfhærða karla og ístrúr fram eftir öllu. Innst inni sama skemmtilega fólkið þót líkamin hafi myndað sín frjálsu form.

Æðislegt að vera svona sveigjanlegur!

www.zordis.com, 6.10.2006 kl. 16:15

4 Smámynd: Solla Guðjóns

Elska Þórdís hvað þú getur látið allt líta skemmtilega út,,SVEIGJANLEGUR OG FRJÁLST FORM""""" fær mig til að brosa.

Knús,

Solla Guðjóns, 6.10.2006 kl. 19:50

5 Smámynd: Elín Björk

Frábært á góðum stundum, og gaman að detta aðeins aftur í tímann.....

Elín Björk, 7.10.2006 kl. 09:59

6 Smámynd: www.zordis.com

Er helgarfrí ....... skál til þín Ollasak!

www.zordis.com, 8.10.2006 kl. 11:06

7 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Er ekki tími á smá blogg ;) Knús

Vatnsberi Margrét, 10.10.2006 kl. 08:48

8 Smámynd: Elín Björk

Já er ekki kominn tími? -og hvar eru myndirnar?

Elín Björk, 10.10.2006 kl. 19:39

9 Smámynd: Solla Guðjóns

Jamm gæti verið

Solla Guðjóns, 11.10.2006 kl. 00:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband