Ja... það gerði jólaboðið bara skemmtilegra
25.12.2007 | 23:20
Síðan sú fyrsta af okkur systkynunum fór að heiman hefur alltaf verið jóla-hangikjöts-boð hjá mömmu og pabbaí háfeginu á jóladag.Eftir að pabbi dó og mamma flutti í minni íbúð þá höfum við systur skipst á að hafa það hjá okkur.
Núna var það hjá FRÚ Betu sem á líka heima hérna.
Þegar ég og mín fjölsk..mættu á svæðið var húsbóndinn úti í bílskúr að gera uppstúf á útigrillinu og hita kartöflumús sem manna mín var svo forsjál að gera í morgun áður en hún kom austur fyrir fjall.
Bara borðað við kertaljós og kósí
Það brenndi sig nú enginn á matnum.....
Jón Pétur bró
Anton og Gauji bró
Jóna og Grettir
Baldur og Helga Lind
Litla og stóra sys
Trausti og Jón Pé
Barasta kósí í þessu rafmagnsleysi eta og spila......
Verst er að allt sjónvarp er dottið út eina ferðina enn.
Rafmagnslaust í Þorlákshöfn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Svo gaman að sjá ykkur öll. Ég á hangilæri í ísskápnum og það er spurning að eld´ann og setja rauðkál og baunir á disk og bisast vid hvíta sósu!
Bjóða spánverjum í íslenskt!
Knús á þig skvís og kveðjur til allra og að sjálfsögðu sendu dúkkunni kveðju frá mér!
www.zordis.com, 26.12.2007 kl. 00:51
Gleðileg jól elsku Solla mín - vildi að ég hefði verið hressari þegar þú hringdir í mig en gubbupestin var alveg að fara með mig . Svakalegt að leggjast í pest rétt fyrir jól, en er hress og kát núna
Alltaf gaman að skoða myndir af þér og þínum
Jólaknús í jólasnjó
Lísa 26.12.2007 kl. 02:55
Takk fyrir síðast ! Þetta var svona doldið öðruvísi, en það stoppar fólk ekkert í því að halda gleðileg jól. Kveðja Beta sys.
Einn sem bloggaði um rafmagnsleysið í Þolló
JólabörnNúna er bara að bíða og sjá hvort þetta rafmagnsleysi fjölgi eitthvað íbúum Þorlákshafnar. Hvað er hægt að gera í myrkvuðum bæ annað en að búa til rómó stemmingu með kertum.
Þetta kemur allt í ljós eftir 9 mánuði
Beta sys 26.12.2007 kl. 13:50
Gleðileg jól
Kristberg Snjólfsson, 26.12.2007 kl. 16:17
Já þetta er ekki svo vitlaus hugmynd en of sein fyrir okkur...........bíðum bara eftir næsta rafmagnsleysi og byrjum að telja niður.
Solla Guðjóns, 26.12.2007 kl. 16:31
Voru Beta og Trausti ekki örugglega að búa til sósu í bílskúrnum????????????????
Lilja systir 26.12.2007 kl. 23:24
Heh júbb og ég tók við.Hvað meinar þú neeeeeee má ekki skrifa það hér............hvað þau gerðu eftir það veit ég ekki svo gjörla
Solla Guðjóns, 27.12.2007 kl. 01:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.