Má ég giftast með ykkur??
18.12.2007 | 02:21
Enn og aftur er það Natalía Diljá sem á orðið........
Beta systir og Trausti voru nefnilega að gifta sig á sunnudaginn og hér kemur smá myndasyrpa frá atburðinum.
Séra Baldur að lesa þeim pistilinn..
Sara Lind dóttir þeirra að rétta hringana.
Mamma svaramaður,Beta,Trausti og Trausti svaramaður.
Hjónin og börnin þeirra Sara Lind og Anton Freyr ásamt Natalíu-skotti sem "langa so að gittast me ykkurr"
Frúin getur sjaldan setið á púkanum........
Móðir brúðarinnar og frúin.
Brúðguminn og faðir hans.
Helgi Jónas grillmeistari sá um að grilla í gesti og það ekkert smá gott og flott.
"við eigum að vera samtaka .....presturinn sagði það....
Systur Trausta, Lára og Hjördís.
Heiðbjört,frú Beta ,mamma,ég og Lilja.
Gunna og Lárus systursonur Trausta.
Svo eru hérna smá bullu-myndir af okkur systrum.....
Í lest.........
Þær kunna varla að pósa.......greinilegt að Hippla og Lilja eiga ekki unglinga.....
Við erum ekki að taka lagið þarna....eða hvað??????
og hér hjálpuðum við frú Betu að taka eiginmanninn....
Bestu systur í heimi....Heiðbjört,FRÚIN,ég og Lilja
Litli bró er íbyggin yfir hegðun systra sinna
Smá tertu-grín....
Takk fyrir þennan frábæra dag.
Fleiri myndir er að finna í albúminu Fallleg hér á síðunni.
Athugasemdir
frábærar myndir! og tilhamiangju
xx
K
Kristjana Engliráð Sigurðardóttir 18.12.2007 kl. 06:25
Til hamingju með FRÚNNA og makann hennar .... Hrikalegt fjör á ykkur!!
Þið eruð flottar og mikið fjör! Knús á þig sæta kjéddling og endilega kysstu FRÚNNA frá mér jólajólajól
www.zordis.com, 18.12.2007 kl. 08:06
Þetta hefur verið fjörugt brúðkaup, frábærar myndir. Til hamingju með systurina. Eigðu góðan dag, kær kveðja Ingunn
Ingunn Jóna Gísladóttir, 18.12.2007 kl. 11:50
Vá, til hamingju með litlu systur. Meiriháttar myndir af ykkur öllum. Ekkert smá gaman hjá ykkur þegar þið komið saman.
Faðmlag til þín elsku Sollan mín.
Lísa 18.12.2007 kl. 13:17
skemmtilegar myndir ...
Margrét M, 18.12.2007 kl. 13:49
Til hamingju með systu, frábærar myndirnar af ykkur Greinileg gleði á bæ!
Knús á þig
Elín 18.12.2007 kl. 17:58
Til hamingju með systur þína!
Gaman að sjá skemmtilegar myndir. Þið eruð stórskemmtilegar systur, einnig gaman að sjá hann Guðjón þarna, bið að heilsa.
Hils. Srósin
Srósin 19.12.2007 kl. 01:42
Innilega til hamingju með systir þína dúlla . Gleðileg jól og megir þú og þín fjöls njóta þeirra sem best .
knúss og kelmm
Aðalheiður Friðriksd. Jensen, 19.12.2007 kl. 06:01
Ekkert smá gaman hjá ykkur systrunum, og falleg athöfn greinilega, frúin blómstrar og þau bæði reyndar. Takk fyrir að deila þessum skemmtilega degi með okkur Solla mín.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.12.2007 kl. 10:50
Til hamingju með systir þína og mág
Vatnsberi Margrét, 19.12.2007 kl. 11:34
Til hamingju með litlu systir. Ég var búin að fá fréttir af þessu frá hringaberanum
Kveðja, Unnur
Unnur 19.12.2007 kl. 21:29
Flott veisla Solla og til hamingju með systurina. Gleðileg Jól til ykkar allra og svo "heyrumst" við aftur á næsta ári.
Gunni Palli kokkur
Gunnar Páll Gunnarsson, 19.12.2007 kl. 22:08
til hamingju með systur þína, það er greinilega mikil gleði þarna
AlheimsLjós til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 19.12.2007 kl. 22:09
En skemmtilegar myndir.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 20.12.2007 kl. 12:19
www.zordis.com, 21.12.2007 kl. 02:16
hEHEH ertu líka vakandi
Solla Guðjóns, 21.12.2007 kl. 02:35
Já og er komin á faetur aftur!
Er farin ad stússast í jólastrídinu knús inn í daginn og bid ad heilsa brúdunni henni Betu og hinum systrunum!
Zordis 21.12.2007 kl. 09:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.