Það er bara ekki
18.11.2007 | 14:39
hægt að vera í mjög löngu bloggfríi !!!!!
Þegar ég ákvað það þá var ég með hausinn fullan af hor sem líka var komin niður í lungu og er þar enn.
Kellingin í svoleiðis átandi er bara hund leiðinleg......og vitiði allt sem ég ætlaði að gera síðast liðna viku.......auðvitað aldrei dottið í hug að gera eins mikið......ekki gert neitt af því......
Ég ætlaði t.d. að verða eins og Britney Spires......lét dóttirina senda lagið í tölvuna hjá mér og hugðst syngja sem aldrei fyrr en ........vó.. étla verð eins og hún!!!!
En í kvöld verður Ásthildur Cesil Þórðardóttir,bloggvinkona okkar í sjónvarpinu kl 21:20
Óbeisluð fegurð 888
Heimildamynd eftir um óvenjulega fegurðarsamkeppni sem haldin var á Hnífsdal í vor.
Knús á línuna.
Athugasemdir
Taka 2 .... Var búin að skrifa mikið og dást af horsögunum ....
Mikið væri ég til í að horfa á þátt óbeislaðar fegurðar, kjarnakvenna að vestan ... Horfðu fyrir mig mín kæra. kona fær ekki allt, nema ég nái þessu á netinu .....
Gott að þér líður betur Jellýbaunin mín.
www.zordis.com, 18.11.2007 kl. 19:03
Oh, fúlt að vera með hor!
Farðu vel með þig og láttu þér batna dúlla
Knús!
Elín 18.11.2007 kl. 22:31
oj með hor í heilastað ... ekki gott ... góðan bata ...
Margrét M, 19.11.2007 kl. 09:23
Góðan bata skvís :)
Missti af þessum þætti,verður hann endursýndur?
Vatnsberi Margrét, 19.11.2007 kl. 10:28
Vonandi batnar þér sem allra allra fyrst Ollasak mín. Og takk fyrir að hugsa til mín. Þakka hlý orð Guðmundur minn.
Ég veit ekki hvort verður um endursýningu að ræða.
Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 19.11.2007 kl. 11:35
Æ hefði ég vitað þetta. En ég held að ég hafi kannski tekið þett upp. Kíki á það.
Nei Solla þú ert aldrei leiðinleg jafnvel þó þú sért eins og þú segir með hor fullan haus og komið niður í lungu.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 20.11.2007 kl. 00:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.