Algrlega brjálađ veđur hérna í höfninn
1.11.2007 | 22:01
Herjólfur fastur í Ţorlákshöfn
Herjólfur er fastur í Ţorlákshöfn ţessa stundina. Skipstjóri Herjólfs vill ekki leggja í hann vegna veđurs og ćtlar ađ bíđa ţar til lćgir. 8 metra ölduhćđ er á milli lands og eyja.
Herjólfur liggur viđ bryggju. Ţeir ćtluđu ađ fara núna klukkan half níu en ég hef ekkert heyrt. Ţađ er brjálađ veđur hérna, mjög mikiđ rok," sagđi starfsstúlka í afgreiđslunni í Ţorlákshöfn viđ Vísi rétt í ţessu.
Um 60 manns eru um borđ í Herjólfi.
Viđ mćgđur höfum ţađ ţokkalegt í rokinu báđar međ hausverk og hálsbólgu utan á hálsinum
Spilum jólalög og kósý.
Athugasemdir
Ć hausverk og hálsbólgu, utnan á hálisnum ? Gott ađ spila jólalg og hafa ţađ kósy. Skynsmaleg ađ leggja ekki í óvissu hjá Herjólsfsmönnum.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 1.11.2007 kl. 22:47
knúsa ykkur og látiđ ykkur batna :)
Sigrún, 1.11.2007 kl. 22:51
látiđykkur batna mćđgur
Margrét M, 2.11.2007 kl. 09:17
Látiđ ykkur batna Ollasak mín. Jólalög og kósý er einmitt ţađ sem á ađ gera í svona ađstöđu. Leitt međ Herjólf
Hann er örugglega farinn og kominn aftur
Ásthildur Cesil Ţórđardóttir, 2.11.2007 kl. 10:56
JÓLALÖG
Ţađ er greinilegt ađ ţađ er ekki í lagi međ ykkur mćđgur, látiđ ykkur batna sem fyrst.
Heiđbjört 2.11.2007 kl. 11:34
Jújú Heiđbjört viđ meira ađ segja tókum undir hásum og illa nefmćltum rómi
erum ögn skárri í dag.......
Solla Guđjóns, 2.11.2007 kl. 13:14
Ţiđ eruđ eins og heimasćtan á ţessum bć međ jólalögin ;)
Batnađarknús til ykkar
Vatnsberi Margrét, 2.11.2007 kl. 13:42
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.