þegar ég var yngri

var ég vön að biðja til Guðs um að eignast hjól.

Nú er ég búin að uppgötva

að þannig ganga hlutirnir ekki fyrir sig

svo ég stal hjóli

og

bað Guð um fyrirgefningu.

ATT1192407711


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hahahahaha

Frábær byrjun á deginum að lesa bloggið þitt - ég datt næstum af stólnum ... ROFL

HjólaknÚs frá Lísu skvísu

Elísabet 6.8.2007 kl. 06:48

2 Smámynd: www.zordis.com

Eitthvað svo sætt en grimmilegt   varstu nokkuð að stela því í nótt?

Hahahhahahaha, gott að fara brosandi inn í nýjan dag!

Þú ert nú meiri prakkarinn .......

www.zordis.com, 6.8.2007 kl. 07:16

3 identicon

hahahahaha

Kristjana Engliráð Sigurðardóttir 6.8.2007 kl. 07:52

4 identicon

Jæja tjelling - ertu búin að skila hjólinu? - eða var þetta kannski dæmisaga

BófaknÚs

Elísabet 6.8.2007 kl. 14:27

5 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

Hahaha ég fékk nýjan hnakk á hjólið mitt í dag ( afmælisgjöf) hahaha var búin að vera að kverta yfir að hnakkurinn minn var OF HARÐUR svo nú fékk ég gel hnakk

Sigrún Friðriksdóttir, 6.8.2007 kl. 16:12

6 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Já og ég komst að þvi í dag að hnakkurinn sem húsbóndinn setti fyrir ári á hjólið mitt og var alltaf að  færast er í lagi núna. Hann var nefnilega búinn að laga það.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 6.8.2007 kl. 20:01

7 Smámynd: Solla Guðjóns

Já ég var með smá dæmisögu......samskipti okkar Guðs ganga ekki útá að biðja hann um veraldleg gæðiþað bið ég hann Pálmason um sjáiði tilVEGG.Hins vegar verður mér á eins og öðrum þó ég hafi ekkert verið að stela hjói eða neitt í þá verunaþað er bara gott að bija til Guðs og geta beðið hann jafnt sem aðra um fyrirgefningu.OG ÉG SEGI ÞAÐ OG SKRIFA HÉR ég vildi að fleiri hugsuðu sviðað.ÞAÐ DUGIR NEFNILEGA SKAMMT AÐ FARA MEÐ MRÍUBÆNINA EF EGNIN ER MEININGIN

Solla Guðjóns, 6.8.2007 kl. 22:12

8 Smámynd: Solla Guðjóns

Og meira það sem mér þykir verst er að þeim sem ég ætla þessi skrif í rauninni koma ekki inn á þessa síðu

Solla Guðjóns, 6.8.2007 kl. 22:15

9 Smámynd: Solla Guðjóns

þannig lítum á þetta sem solluhúmor

Solla Guðjóns, 6.8.2007 kl. 22:17

10 identicon

Góð dæmisaga og góður solluhúmor - gott báðum megin bara

Upp&niðurknÚs

Elísabet 7.8.2007 kl. 00:51

11 Smámynd: Margrét M

ha haha

Margrét M, 7.8.2007 kl. 08:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband