hELGIN
31.7.2006 | 09:31
Góðan daginn!!!! Flúðum frá rikinu e.h.á laugardaginn og skelltum okkur á ættarmót hjá niðjum langafa Árna sem haldið var í Tnguseli í Skaftártungu.Vel á þriðja hundrað manns sem ég þekkti ekki nema ca 1/4 af.Rosa gaman að hitta liðið og ekkert smá gaman hjá Árna.Þetta var rosa flott.Kokkur úr Vík og hans lið sá um kvöldmatinn,grilluð læri og tilheyrandi,æði.Svo var brenna og brekkusöngur,harmonikka og nokkrir gítarar og allir í gírnum,,,svo kom steipiregn og þá vara bara slegið upp balli inni í félagshemiliÞar sem símasambandslaust var á staðnum varð ég að taka rúnt með börnin mín tvö til að heyra í þeirra heittelskuðu váá.fljótlega uppúr miðnætti lagði ég og Gunna svo af stað heim,skildum kallana bara eftir,eh reyndar ætluðu þeir að vera eftir,vorum komnar heim eitthvað um 2:30.
niðurrifsstarfsemin gengur vel á bænum,en djö mikið rik,gifsveggir auj.Erum að fara á eftir og ná í gólfefnin á eldhúsið,forstofuna og baðið og einhvrjar pípu og rafmagnslagnir.Innréttingin kemur svo annað kvöld.
Kíkti aðeins á tónleikana hjá Sigur-Rós í sjónvarinu,sannkallað listafólk,varð þunglynd,höfðar enganvegin til mín.
Eigið góðan dag og
BÆÍBILI
Athugasemdir
Æi voða gott að fjarstýringin virkar þegar svona sjónvarpsefni er í boði. En ég hef sko heyrt að þeir séu rosa frægir í útlöndum hehe, en nei höfðar ekki til mín heldur. Kv Beta sys
Beta 31.7.2006 kl. 11:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.