Rolling Stones-tónleikar á Spáni
25.4.2007 | 01:34
Er þeta ekki rétt hjá þér Þórdís??????
Er ekki málið að drífa sig og
missa sig
á tónleikum með þessum snillingum?
EKKI SPURNING
Í samstarfi við nokkra aðila á Costa Blanca svæðinu er búið að skipuleggja heljarinnar tónleikaferð þann 30. júní næstkomandi á Rolling Stones á Spáni. Þeir Íslendingar sem staddir verða á Costa Blanca svæðinu eiga búna möguleika á að skella sér á þessa tónleika. Einnig eru laus sæti í flug til Alicante í kringum þessa dagsetningu og getum við aðstoðað með gistingu fyrir þá sem það vilja. Nánari upplýsingar um tónleikana og skipulagða hópferð frá Costa Blanca má sjá nánar hér.
Reyndi fyrir 4-5 árum að hitta Jagger á Ísafirði.Þá var ég stödd á ættaróðalinu Eyri í Skötufirði og heyrðum við á "gufuni" að kallinn væri á Ísafirði og við systur héldum ekki vatni yfir að vera aðeins um klukkustundar akstur frá.Þannig að við rúlluðum upp andlitinu,heltum bjór í kallana og "skuttluðumst "á Ísafjörð.
En Jagger sá við mér og flúði út í Vigur eða yfir á Hesteyri.
En það er nú saga að segja frá þessari ferð og kemur hún kanski seinna.
Nú er málið að spara og komast til Spánar.........
Athugasemdir
Frá mér tekur það minnst 3 tíma að skuttlast þetta! Ég væri meira til í dvd og eitthvað kallt ..... Smúts á þig esssskan og ef þú kemur þá er skylduheimsókn!
www.zordis.com, 25.4.2007 kl. 06:29
Híhí..æ fúlt að kallinn sá við þér!! Hann er líka svo fjandi lipur .. Ég vil endilega heyra meira um þessa ferð og vona að þú komir með hana innan tíðar! En vó ..ekki leiðinlegt að skreppa til spánar á Rolling Stones tónleika! Endilega drífðu þig ..
Ester Júlía, 25.4.2007 kl. 08:35
Vonandi sérð þú Jagger og hina rollingana bráðum
Jórunn Sigurbergsdóttir , 25.4.2007 kl. 17:36
VÓÓÓ, þessa hazarkroppa væri ég til í að sjá!!!
Þrátt fyrir 3ja tíma skutlerísferð
Knús til þín
Elín Björk, 25.4.2007 kl. 19:53
já hann kann að rokka en ekki get ég sagt að hann sé neitt spes....
en! vonandi færðu að sjá hann á spáni!
xxx
K
Kristjana Engliráð Sigurðardóttir 25.4.2007 kl. 20:10
Á að skella sér á tónleikana og heimsækja Dísina
Vatnsberi Margrét, 26.4.2007 kl. 10:58
Æi nei... ekki Rolling Stones! Mig langar aftur á móti alveg hrikalega að sjá Timberlake í DK í júli
Heiða B. Heiðars, 26.4.2007 kl. 13:39
Komdu aftur til mín Dísa ... meina Solla ....... síðast þegar þú komst til hiemkynna minna þá fengum við okkur ekki helado saman! koddu .......
www.zordis.com, 26.4.2007 kl. 20:12
OOOOOOOO mig langar þó svo að steinarnir væru ekki í boðinu.EEENN er að fara með Gunnu í fyrsta tannréttingartíman á morgun og get víst hvatt spánarferð þetta sumarið
Solla Guðjóns, 26.4.2007 kl. 23:16
það er gott að láta sig allavega dreyma
Margrét M, 27.4.2007 kl. 09:57
Maður veit aldrei Solla - kannski, hver veit, þrátt fyrir allt.
Gangi ykkur Gunnu vel í dag.
KnÚs & krAm
Lisa 27.4.2007 kl. 10:21
-og nú þarf maður að vera starðfræðisjéní til að kommenta ...
Lísa 27.4.2007 kl. 10:37
Lísa mín yndislega skvísa .... hvar á blogger ertu! Stærðfræðiséni, var einmitt að spökulera í þessu sama.
Solla vona að allt hafi gengið vel með Gunnu mús!
www.zordis.com, 27.4.2007 kl. 18:08
hehe ... nebb ... starðfræðisjéní
einn og fjórtán ... spurning hvort ég kemst inn ... hvað eru 1+14 ... get svo svarið það að ég flaksaði á því ...
-ég er á blogger.is um þessar mundir en mun ekki staldra lengi við ...
Lisa 27.4.2007 kl. 19:32
Hvort er betra séý eða séníver.Mér finnst séný betra held égHef ekki smakkað séníver
Solla Guðjóns, 28.4.2007 kl. 00:55
SÉNÝ að skrifa séný
Solla Guðjóns, 28.4.2007 kl. 00:56
Enda að hugsa um sexý
Solla Guðjóns, 28.4.2007 kl. 00:57
Stærðfræðiséní --- > 1+1=2 og 2+2=4 ... eða hvað?
Lisa 28.4.2007 kl. 01:17
ég er stærðfræði séní og er ekkert að fara að sofa en þú SÉNÍ
OKKAR TÍMI ER NÚNA
Solla Guðjóns, 28.4.2007 kl. 01:28
Ég er vakandi og er stærðfræðiséní
Lísna 29.4.2007 kl. 11:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.