MJÖG ATHYGLISVERT.
22.4.2007 | 19:59
Ţó fyrr hefđi orđiđ.
Vonadi eru sveitarfélögin opin fyrir ţessu.
Elísa R. Ingólfsdóttir |
Bćtum skólastarfiđ í heild
Í ţessari viku fer fram ađalfundur Félags íslenskra skólafélagsráđgjafa. Félagiđ er fagdeild innan Félagsráđgjafafélags Íslands og hefur ţađ ađ markmiđi ađ stuđla ađ kjörskilyrđum nemenda á hverjum tíma. Ţessu markmiđi hyggst félagiđ ná međ ţví ađ efla faglega umrćđu skólafélagsráđgjafa og styrkja stöđu ţeirra innan skólakerfisins.
Nú ţegar eru félagsráđgjafar starfandi í grunn- og framhaldskólum landsins. Ţeir vinna á heildrćnan hátt međ nemendum, fjölskyldum, kennurum, stofnunum sveitarfélagsins og öđrum sem tengjast einstökum nemendum og skólastarfinu. Menntun félagsráđgjafa er fólgin í ađ greina vanda, veita ráđgjöf og upplýsingar um félagsleg samskipti og erfiđleika, vinna međ samskipta- og tilfinningaörđugleika og samrćma ţjónustu innan og utan skólans.
Andrea Guđmundsdóttir |
Skólafélagsráđgjafar eru lykilstarfsmenn skólans í barnaverndarmálum og vinna náiđ međ félagsţjónustu sveitafélaganna viđ úrlausn ţeirra. Skólafélagsráđgjafinn er mikilvćgur tengill milli heimilis og skóla í nánu samstarfi viđ kennara barnsins.
Júlíana Jónsdóttir |
Á nćstu vikum mun Félag íslenskra skólafélagsráđgjafa, í tengslum viđ Félagsráđgjafafélag Íslands, senda öllum skólastjórum í grunn- og framhaldsskólum landsins ásamt formönnum frćđslunefnda sveitarfélaganna bréf ţar sem gerđ er grein fyrir sérstöđu skólafélagsráđgjafa og ţeirra störfum.
Höfundar eru félagsráđgjafar.
Athugasemdir
Allt sem bćtir er gott ..... hins vegar er ekkert kerfi ţađ gott ađ ekki mislíki einhverjum, ţví miđur! Lögmáliđ er ţannig og ţađ er hlutverk okkar foreldra međ ađstođ skólans ađ taka á undantekningum! Ég er kanski ađ segja eitthvađ bull en ţegar vandamáliđ snýr ađ okkur ţá erum viđ ábyrg gagnvart ţví sem gerist hvort sem barniđ "mitt" sé gerandi eđa ţolandi!!!!!!!!! Góđ vakning
www.zordis.com, 22.4.2007 kl. 20:43
Fullkomlega sammála ţér Ţórdís međ ábyrgđina og ţetta er ekkert bull,hins vegar er úrrćđaleysi mjög mikiđ gagnvart öllu sem gengur ekki smurt.Má samt til ađ hćla skólanun hér fyrir hvađ vel er tekiđ á málum.En samvinnan verđur ađ vera alger af beggja hálfu.
Solla Guđjóns, 22.4.2007 kl. 20:57
sammála
Ólafur fannberg, 22.4.2007 kl. 21:59
KRISTJANA,,,,,,,,,,,,,,,EF ŢÚ REKST HÉRNA INN......ŢAĐ ER EKKI HĆGT AĐ KOMMENTA HJÁ ŢÉR DÚLLA MÍN.
Solla Guđjóns, 23.4.2007 kl. 07:54
Jamm
Kristberg Snjólfsson, 23.4.2007 kl. 08:52
www.zordis.com, 23.4.2007 kl. 11:40
Ţađ er svo sannarlega ţörf á svona ţjónustu ţó fyrr hefđi veriđ.Vonandi gengur ţetta líka eftir eins og ćtlađ er .
Jórunn Sigurbergsdóttir , 23.4.2007 kl. 22:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.