Ég er löngu búin að uppgötva þetta
15.4.2007 | 13:10
Ánægð að sjá þetta og mæli með eftir farandi
Vísir, 06. apr. 2007 11:11
Borgar sig að blunda
Þið sem vitið ekkert betra en að blunda eilítið á daginn hafið fengið nýtt vopn í báráttunni fyrir réttindum dagsvæfra. Samkvæmt nýrri rannsókn ætti fólk að jafnaði að leggja sig þrisvar sinnum á viku yfir daginn, hálftíma í senn. Þetta á jafnt að auka afköst sem og gleði í vinnu. Og vinnuveitendur ættu að íhuga þetta alvarlega líka, því að talið er að síþreyta kosti bandarísk fyrirtæki eitt hundrað og fimmtíu milljarða á hverju einasta ári.
En já veit það er ekki á allra færi að koma þessu við
og svo
STÓRT KNÚS Á LÍNUNA
Athugasemdir
Wow ... og ég sem tek mér ekki einu sinni matarhlé! Ó boy, en það er til bóta ég er að byrja upp á nýtt á mánudag og þá verður yndislegt upphaf að veruleika! Smúts á þig sæta vinkona!
www.zordis.com, 15.4.2007 kl. 16:05
þtta hljómar svo rétt !!
Ljós til þín
steina
Steinunn Helga Sigurðardóttir, 15.4.2007 kl. 16:24
Risa knús og takk fyrir kveðjuna
Sigrún Friðriksdóttir, 15.4.2007 kl. 20:34
Wúps..ég var búin að skrifa athugasemd en ég sá að það voru tvær færslur um sama efnið og þú hefur væntanlega eytt hinni út. Kallinn er alla vega vaknaður .. KNÚS
Ester Júlía, 15.4.2007 kl. 23:05
Sorrý Ester.Mér var greinilega mikið í mun að koma þessari grein að,tvöföld færsla,eyddi vitlausri en hér er...
Á ég þá að hætta að pirra mig á sofandi kalli í sófanum? Ha...
Ester Júlía, 15.4.2007 kl. 14:52 Já fáðu þér frekar lúr dúllaSolla Guðjóns, 16.4.2007 kl. 08:33
bjútiblundur virkar
Ólafur fannberg, 16.4.2007 kl. 08:39
Pottþétt fyrir bogamennSama hvað Guðmundur segir En á þessari stundu eru 4.Bogamenn í ath.s. Ég og þú og Guðmndur og Ester
Solla Guðjóns, 16.4.2007 kl. 08:46
ja hérna ,,ég myndi aldrey ná að sofna yfir daginn
Margrét M, 16.4.2007 kl. 08:59
Er eins og mamma legg mig ekki nema ég sé veik.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 16.4.2007 kl. 16:45
Þarf að æfa svona leggjur því ég hef það á orði að ég geti lagt mig þegar ég dey! Hver veit nema að aðalleikarinn kalli mann á teppi ef svona heldur sem horfir!
www.zordis.com, 16.4.2007 kl. 20:09
Já það þarf að æfa svona leggjurNá að slaka,og dorma svo milli svefns og vöku,umla eitthvað rugl ef á mann er yrt.Setjast upp teigja eins og tígur og rymja eins og ljón,brosa og halda svo endurnærð allavega á sál,áfram það sem eftir lifir dags
Solla Guðjóns, 16.4.2007 kl. 21:15
Nákvæmlega.. alltaf sagt þetta! Æðislegt að sjá hvað maður lifir hollu lífi
Björg F 16.4.2007 kl. 22:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.