Spákonur eða
4.3.2007 | 17:53
spákarlar.Hef aldrei heyrt um spákarla.Spámiðlar er orð yfir bæði konur og karla þannig að spákarlar hljóta þá að vera meðal okkar.
Ó las þessar setningar mínar og fattaði allt í einu orðið spámaður,en dett þá aftur í fornöld.
Eru spámenn á meðal okkar í dag?
Þá er ég að meina í sömu merkingu og spákona,allflestar konur,veit ekki um karla, hafa einhvern tíman farið til spákonu til að skiggnast inn í framtíðaina og bara til að hafa gaman af og létta lundina.
Bæði karlar og konur fara á miðilsfundi.Miðillinn er oftar karl en kona.
Óvænt pæling
ætlaði að fra að blogga um
þegar ég fór
í fyrsta sinn til spákonu
en
læt það bíða betri tíma.
Knús á línuna.
Athugasemdir
Einusinnifórum við vinlonurnar til spákarls. Þetta var þegar ég var ung og ólofuð. Hann bullaði nú bara karlinn.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 4.3.2007 kl. 18:12
Hahaha svo þeir eru til án minnar vitundar
Solla Guðjóns, 4.3.2007 kl. 18:19
Já þeir eru sko til ... Myndi Hilli vinur ekki flokkast undir spamann? Það er til fullt af breyskum mönnum og bara gaman að heyra í þeim hljóðið
Ég hitti eina svona konu um daginn ..... og hef hitt nokkra menn og það er samnefnari með hvað upplifun er misjöfn. Er enn hér en fer í bítíð!
www.zordis.com, 4.3.2007 kl. 18:56
Það væri gaman að prófa að fara til spámanns
Gunnar Helgi Eysteinsson, 4.3.2007 kl. 20:10
Vá Þórdís að ég skuli hafa sett þetta á prent, einhvern veginn hef ég aldrei litið á Hilla sem spá-karl-mann þó ég viti af gáfu hans.Alltaf talið hann svona meiri læknamiðil og lukkutröll.
Solla Guðjóns, 4.3.2007 kl. 20:18
kvitt og knús
spámenn, jú jú hef séð einn, á markaði hér í Brisbane, rosa dýrt að fá ráðningu samt!
knús
K
Kristjana Engliráð Sigurðardóttir 4.3.2007 kl. 22:11
Hahaha ég svaraði einu sinni í síman hérna og það var spurt hvort húsbóndinn væri hima og ég sagði Já þú ert að tala viða hann
Solla Guðjóns, 4.3.2007 kl. 23:31
Spáðu í það gott að vera húsbóndinn á sínu heimili hihi klemm knús dúlla
Aðalheiður Friðriksd. Jensen, 4.3.2007 kl. 23:42
Það eru bæði til spákonur og karlar, en mikið af þeim eru bara peningaplokkarar.
'Eg mæli með nákvæmrum upplýsingum og meðmælum ef þú ert að spá í eithvað svona, því þetta getur haft mikil áhrif á þitt líf þó að þetta sé meira hugsað sem eithvað jóke. Og það eru ekki endilega sálarrannsóknarfélöginn sem eru best.
Mundu varúð skal höfð í nærveru sálar
Knús og klemms frá mér
Sigrún Friðriksdóttir, 5.3.2007 kl. 04:03
knús og kvittós
Ólafur fannberg, 5.3.2007 kl. 13:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.