Aldrei fór ég austur
13.2.2007 | 23:17
Gigtin hafði betur og fór ég hvergi á Kárahnjúka.Svo Pálmason lagði af stað í gærdag suður.Eitthvað var ég orðin leið á að bíða eftir karlinum kl.1.í nótt og fór bara að sofa,,,,,,,rumska svo einhvern tíman við að hann stóð yfir mér við bælið vavalaust að segja hæ.,.,.en mér brá svo hrottalega að ég greip lampann sem er úr kopar og marmara og reyddi til höggs,.,.,.,.,skermirinn fauk af þegar ég hitt Pálmason í mjöðmina,.,.,Eitthvað fékk ég að heyra að ég væri stórhættuleg í svefni(svosem ekkert í fyrsta skipti) Ég milli draums og vöku með ofsókaræði fékk hláturskast og gat rétt stunið upp "æ fyrirgefðu Árni minn ég er vakandi" Heyrði þá sagt svooona frekar köldum.,.,"ertaðreynaðdrepamig" "Hanee" gróf mig í koddan grenjandi úr hlátri.,.,.heyrði kallinn flissa og segja að ég væri alltaf janf kolrugluð...
Linda tengdadóttir,Árni,ég og Gunna(dóttirin) veit hreynlega ekki hver er léttgeggjaðastur í þessari familíu.Kanski bara þessi tvö Jón Þór(sonurinn)og Beta systir,,,,,,,,,,,,,Eða bara tíkin .........
Á ekki von á að nein tilræði verði hér á heimilinu í nótt....
Athugasemdir
Heyrðu, myndirnar eru frábærar. Öll svo skemmtileg, hundurinn líka. En Solla mín þetta er leiðinlegt með giktina. Gaman af blogginu þínu.
Jórunn Sigurbergsdóttir , 13.2.2007 kl. 23:50
frábærar myndir
Ólafur fannberg, 14.2.2007 kl. 02:21
Takk fyrir allan stuðningin sem þú hefur sýnt . Vona svo sannalega að gigtin fari að lagast hjá þér veit hvað það er ömurlegt . Annars frábærar myndir sérstaklega af tíkini hihi eigðu góðan dag klemm knús
Aðalheiður Friðriksd. Jensen, 14.2.2007 kl. 09:51
Hahahaha.. þessi saga er frábær! Lenti einu sinni í því að fyrrverandi maðurinn minn stóð yfir mér í rúminu með morðglampa í augum með hendina reidda til höggs og sagði : Taka þessa helv. kind hérna!!
Ég rauk út úr rúminu titrandi og skjálfandi því mér brá svo svakalega. Tek það fram að hann var nýkomin úr slátrun og átti það mjög oft til að tala upp úr svefni og jafnvel ganga í svefni..hehehe.
Ester Júlía, 14.2.2007 kl. 12:15
Eru svo findnar svona pínlegar uppá komur
Solla Guðjóns, 14.2.2007 kl. 13:10
eg vil byrja a að þakka þer fyri allar ráðleggingar frá þer hef veripð a allskonar lyfjum og er buin að vera hja mörgum læknum en hef samt verið hja einum i mörg ar sem brást mer rosalega fyrir stuttu getur lesið um það a blogginu hennar mömmu Dufa65 þá fór eg til heimilislæknis og hann sendi mig inn a braðamotöku geðdeildar og verð eg þar i reglulegum viðtölum og vona að það fari braðum allt að fara uppa við.... vá þetta var heil ritgerð hihihi... risaknús og klemms
Lilja
Lilja rós Jensen, 14.2.2007 kl. 14:54
Alltaf fjör hjá þér dúllan mín, gott að þú skaðaðir bóndann ekkert alvarlega
Knús og klem
Sigrún Friðriksdóttir, 14.2.2007 kl. 15:15
Lilja mín ég á alveg von á því að þér eigi eftir að farnast vel,gott að heyra að þú sért komin undir læknishendurEEEE ég skrifaði nú líka heilt blogg á þína
Solla Guðjóns, 14.2.2007 kl. 18:53
Alltaf fjör hjá Ollusak! Æj hvað það hefur verið gaman að klæða voffann! Blessaður Árni er nú vanur kerlu sinni en hann er nú nokkuð hugaður miðað við morðóðu konuna hans
www.zordis.com, 14.2.2007 kl. 20:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.