Bros barns örvar ánægjustöð heila móður þess, svo taugaboðefnið dópamín losnar úr læðingi.

Fréttin kemur engan veginn á óvart.Hvað getur verið yndislegra en að sjá börnin okkar brosa.Fátt.

Fyrsta brosið...Ég er að segja ykkur það...ég man ekkert eftir fyrstu brosunum hjá börnunum mínum en ég  man og finn enn tilfinninguna...ég er í ánægjulegri-væntumþykju-stolts-vímu bara við að hugsa um það.Ég er uppfull af ást að hugsa um börnin mín brosandi og dillandi smitandi hláturinn þeirra.Frá fyrsta brosi til dagsins í dag.

Ég veit ekki hvort bros er það sama og bros.

En mér finnst bros sem hverfur áður en manneskjan sem brosti svo mikið sem snýr sér við ekki vera bros.

Brosandi börn,UNGLINGAR og allir sem brosa í alvöru heilla mig.

Ég er ekki að blogga við þessa frétt af því mér þyki hún vera nein fregn.

Heldur af því þegar ég rak augun í hana þá minntist ég atviks frá í gær.

Ég var að mæta í vinnuna og þjóðþekktur maður var að koma að skálanum í sömu mund og ég.Hann kynnti sig með nafni sem ég reyndar vissi fyrir.....rétti mér höndina og sagði orðrétt:

,,Ég verð að taka í höndina á þér,ég hef aldrei eða sjaldan séð svona einlægt BROS"

 

 


mbl.is Barnsbros er vímugjafi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Þarna hefur verið á ferðinni maður sem þekkti ósvikna vöru frá eftirlíkingum

Plís - ekki segja mér að þetta hafir verið sýslumaðurinn..........

Hrönn Sigurðardóttir, 8.7.2008 kl. 18:17

2 Smámynd: www.zordis.com

Bros bræðir sannarlega heiminn og Sollan hefur farið á sínum ljúfu kostum í dag!

knús á þig dúlla og hlakka til að hitta Englavíkurteymið!

www.zordis.com, 8.7.2008 kl. 19:03

3 Smámynd: Dísa Dóra

Þú kannt svo sannarlega að brosa alvöru brosi skvís

Annars er svo sannarlega satt þetta með bros barnanna.  Ég man vel eftir fyrsta brosi skottunnar minnar en hún var aðeins tveggja vikna þegar það kom og síðan hefur hún verið síbrosandi - og mamman getur ekki annað en brosað með

Dísa Dóra, 8.7.2008 kl. 19:53

4 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Já, ég er viss um að brosið þitt er ósvikið. Hefði verið gaman að vita hver þessi maður er.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 8.7.2008 kl. 20:12

5 Smámynd: Solla Guðjóns

Hrönn ég ætla ekki að segja þér að þetta hafi verið hann

Solla Guðjóns, 8.7.2008 kl. 20:18

6 identicon

ójá satt segir þú. Ósvikið bros er gulls ígildi.

Bros til þín :) !!

alva 8.7.2008 kl. 21:06

7 Smámynd: Sigríður Sigurðardóttir

  Snáðinn er alveg milljón....maður getur ekki annað en skellihlegið með honum.

Sigríður Sigurðardóttir, 8.7.2008 kl. 21:19

8 Smámynd: Kolla

hehe, æðislegt myndband

Kolla, 8.7.2008 kl. 21:51

9 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Ég sé fyrir mér prakkarabrosið þitt og þá myndast bros hjá mér

Vatnsberi Margrét, 8.7.2008 kl. 22:07

10 identicon

Mikið er ég sammála þjóðþekkta manninu, þau gerast ekki einlægari brosin. - Sollubros og hæjjjj :) bara æði og gerir daginn bjartari. Alltaf gaman að mæta þér, líka á rauðu ljósi ;)

Sé líka fyrir mér prakkarabrosið og brosi eins og Margrét.

Krúttknús

Berta gamli granni 8.7.2008 kl. 23:37

11 Smámynd: Solla Guðjóns

Elsku-Bertan mín!!!! Nú fer gamla hjá sér...heyrir þú það Margrét..elska ykkur prakkara-gellur.

Solla Guðjóns, 9.7.2008 kl. 00:04

12 Smámynd: Brynja skordal

Brynja skordal, 9.7.2008 kl. 00:07

13 Smámynd: Heiða  Þórðar

þú ert einfaldlega; ÆÐISLEG

Heiða Þórðar, 9.7.2008 kl. 00:43

14 Smámynd: Tiger

 Já Solla mín - það er svo sem ekki útaf engu sem sagt er að bros geti dimmu í dagsbirtu breytt. Svo sannarlega geta börnin snert allar innstu taugar þeirra sem hljóta bros þeirra og kátínu. Allir ættu að gera sitt besta svo sem flest börn séu brosandi alltaf og alla tíð ..

Knús á þig Solla mín og takk fyrir þetta ..

Tiger, 9.7.2008 kl. 00:48

15 Smámynd: Magnús Geir Guðmundsson

Tja, fyrst Heiða hin heillandi segir að þú sért æðisleg, þá þarf ég ekki fleiri vitnanna við!

Ólafur Helgi er eini sýslumaðurinn sem kemst nálægt því að vera landsþekktur held ég, en varla er hann nú að þvælast á golfvellinum þínum!?

Magnús Geir Guðmundsson, 9.7.2008 kl. 02:37

16 Smámynd: Margrét M

einlæg bros er sko leiðin að hjartanu hjá flestum

Margrét M, 9.7.2008 kl. 08:28

17 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Frábær færsla og góð áminning, bros kostar ekkert, en getur fært gleði.  Knús á þig elsku Solla mín fyrir þetta bros inn í daginn.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.7.2008 kl. 09:03

18 Smámynd: Solla Guðjóns

Meistari: hér er ekki um sýslumann að ræða.held að ég hefði frekar séð á eftir flugu upp í nefið á honum

Solla Guðjóns, 9.7.2008 kl. 09:11

19 Smámynd: Ester Júlía

Þú ert svo einlæg - það er málið  .  Ég þekki alvöru bros þegar ég sé það og það hefur þessi maður líka gert Knús , BROS og kossar!

Ester Júlía, 9.7.2008 kl. 10:03

20 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Flott færsla og ég gæti alveg hugsað mér að taka í höndina á þér

Gunnar Helgi Eysteinsson, 9.7.2008 kl. 14:12

21 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Innlitskvitt og bestu kveðjur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 9.7.2008 kl. 14:20

22 identicon

Má maður giska á hver maðurinn er ? Sagði hann kannski "já sæl vertu" með skemmtilegum hreim ? Kveðja Beta sys

Beta sys 9.7.2008 kl. 18:15

23 Smámynd: Solla Guðjóns

Nei systir Betaég segi þér það bara þegar við heyrum eða hitumst........veit nú æðir þú í símann

Solla Guðjóns, 9.7.2008 kl. 18:19

24 identicon

Varstu búin að sjá þessi krútt - Awwww, þetta er svo mikið krútt.

http://www.youtube.com/watch?v=7dj298NRTO8

Krútta 10.7.2008 kl. 02:59

25 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

yndislegt, og videóið er hreinnt frábært.

knús og bros á þig

steina 

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 11.7.2008 kl. 07:52

26 Smámynd: Brynja skordal

Hafðu ljúfa helgi Elskuleg

Brynja skordal, 11.7.2008 kl. 15:36

27 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Man enn fyrsta bros frumburðarins míns, á meira að segja mynd af því, ótrúleg heppni. Eitt bros getur myrkri í dagsljós breytt....

Ásdís Sigurðardóttir, 11.7.2008 kl. 16:07

28 Smámynd: Magnús Paul Korntop

Farðu vel með þig skvís.

Magnús Paul Korntop, 11.7.2008 kl. 23:10

29 Smámynd: Aðalheiður Friðriksd. Jensen

Frábært videó Solla mín . Endilega hringdu í mig ef þú getur í 865-2732 vantar að spyrja þig að solitlu .

Kveðja þín vinkona Heiða

Aðalheiður Friðriksd. Jensen, 15.7.2008 kl. 06:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband