Suma daga ætti maður ekki að vera með kortið á sér.

Ég er algerlega andlaus.

Skítur svo lítið skökku við að andlaus manneskja skuli vera að eiga eitthvað við bloggið sitt...

Kvöldroðinn brosti til mín áðan og lofaði mér fögrum morgundegi og fullt af köllum á völlinn og nokkrum kellum.

Frábærar fréttirnar af Litla Hrauni.

ct22_06_staerri_19315235

Þetta fyrirbæri kemur á pallinn hjá mér í næstu viku.Svo á ég líka voða flott gloss.....en þið??Smile

Eigið góðan fimmtudag.Kissing


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Brynja skordal

oh næs heitur pottur hafðu góða nótt Elskuleg

Brynja skordal, 8.5.2008 kl. 00:32

2 Smámynd: Tiger

  Sko, þegar mig langar í heitan pott - þá skelli ég potti á eldavélina og kveiki undir ...

Annars.. eigðu yndislega nótt og vonandi verður dagurinn þinn dásamlegur á morgun mín kæra!

Tiger, 8.5.2008 kl. 03:42

3 Smámynd: Steinunn Helga Sigurðardóttir

knús frá steinu sem er sólarmegin í lífinu

Steinunn Helga Sigurðardóttir, 8.5.2008 kl. 05:55

4 Smámynd: www.zordis.com

Dásamlegt .... nú veit ég hvar fjörid verdur í sumar!!!!  Hver verdur ekki andans sneiptur annad slagid en er ekki blessadur í hvíld frá uppátaekjasamri konu?

Knús á zig dúlla.

www.zordis.com, 8.5.2008 kl. 06:40

5 Smámynd: Kristberg Snjólfsson

hvenær á pottapartíið að vera fyrir bloggvinina ?

Kristberg Snjólfsson, 8.5.2008 kl. 07:58

6 Smámynd: Solla Guðjóns

TÍGÍ þú ert snilldin ein

En annars svo ég leiði ykkur í sannleikan með pottinn þá keypti ég hann eftir auglýsingu fyrir um 10 dögum.Kortið kom þar hvergi nærri.....þessi setning stóð í stjörnuspánni minni fyrir gærdaginn Potturinn er 3ja ára gamall og keyptist á hálfvirði með því að verða sóttur 

Svo bara allir í pott og kaffi og í sumar

Og já glossið er æðisleg flott  held að ég sé með ljósari litinn.

Solla Guðjóns, 8.5.2008 kl. 08:00

7 Smámynd: Solla Guðjóns

Bráðum Krútti..

Það hefur greinilega verið ansi framorðið á mér í gærkvöldi Bullukolla.......en ég var að hlusta á frétt af Litla Hrauni...sem gladdi mig mjög.....

Solla Guðjóns, 8.5.2008 kl. 08:24

8 Smámynd: Dísa Dóra

Ég get sko sagt þér að þetta er fjárfesting sem þú átt EKKI eftir að sjá eftir

Dísa Dóra, 8.5.2008 kl. 10:33

9 Smámynd: Guðrún Emilía Guðnadóttir

Þoli ekki hitann, en get alveg setið á brúninni og drukkið kaffi með þér og
þínum.

                       Knús til þín
                        Milla.

Guðrún Emilía Guðnadóttir, 8.5.2008 kl. 20:28

10 identicon

Við Lilja getum testað pottinn fyrir þig á milli þess sem við tökum nokkur spor í stólana þína. Hvernig líður þeim annars?

 Kveðja, Unnur.

unnur 8.5.2008 kl. 21:48

11 Smámynd: Heiða  Þórðar

Innlitsknús á þig sæta mín

Heiða Þórðar, 8.5.2008 kl. 22:39

12 Smámynd: Solla Guðjóns

Unnsla kannski að þetta verði til þess að þið/förum að gera eitthvað í þessum málum.Stólarnir gegna ákveðnu hlutverki núna sem stólar eiga ekki að gera

Solla Guðjóns, 9.5.2008 kl. 08:10

13 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Minn heiti pottur er mikið notaður af ungunum.  En það er líka rosalega notalegt að sitja í honum á fallegu haustkvöldi og horfa á stjörnur með góðu fólki og sötra rauðvín eða bjór.  Hverjar voru fréttirnar af Litla Hrauni ?

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 9.5.2008 kl. 11:42

14 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Ég er eins og Milla, þoli ekki hitann en dýfi tánum í með stæl.  Eigðu ljúfa helgi og mundu að setja stút á munninn þegar þú notar fína litinn.  Open Mouth 

Ásdís Sigurðardóttir, 9.5.2008 kl. 13:35

15 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Ég horfði leeeeeeengi á myndina af heita pottinum og velti því fyrir mér hvað maður gerir við svona í golfi.............

Hrönn Sigurðardóttir, 10.5.2008 kl. 01:11

16 Smámynd: Solla Guðjóns

Hrönnsla maður gerir nákvæmlega ekkert við svona í golfi og potturinn kemur golfi ekkert við nema að hvíla minn lúna skrokk eftir vinnuna þar.Þessi pottur fer á minn pall.En það eru náttla margar holur í honum.

En við fáum okkur einhvern tíman gott í glas í honum og dettum kannski í gólfið á eftir

Solla Guðjóns, 10.5.2008 kl. 02:44

17 Smámynd: Gunnar Páll Gunnarsson

Mér sýndist í fyrstu þetta vera beltissylgja. En til hamingju með heita pottinn.

Gunni Palli kokkur. 

Gunnar Páll Gunnarsson, 11.5.2008 kl. 11:43

18 Smámynd: Gunnar Helgi Eysteinsson

Það er 25 stiga hiti í garðinum mínum (þ.e. í Svíþjóð) ég myndi þurfa þennan pott

Gunnar Helgi Eysteinsson, 11.5.2008 kl. 13:11

19 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Ertu að fá svona fínan pott. Til hamingju.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 11.5.2008 kl. 13:37

20 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Kitty 4Innlitskvitt og góðar kveðjur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 11.5.2008 kl. 19:12

21 Smámynd: Hrönn Sigurðardóttir

Já - hver veit nema við finndum grínið okkar........

Hrönn Sigurðardóttir, 11.5.2008 kl. 23:09

22 Smámynd: Solla Guðjóns

Pottó Hrönn.....held reyndar að það sé ekkert djúpt á því

Solla Guðjóns, 12.5.2008 kl. 01:43

23 Smámynd: www.zordis.com

Jæja kjéddling, ertu alveg á milljón í dottlu?

Sólarknús eftir úrhellishelgi!

www.zordis.com, 12.5.2008 kl. 07:12

24 identicon

var að frétta að þig vantaði rafvirkja!!!!!! sumarið verðu frábært við Unnur í pottinum með rauðvínið að skipuleggja stólana - erum frábærar í að skipuleggja eftir nokkur rauðvínsglös

Lilja systir 17.5.2008 kl. 01:09

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband