Ringul-REIÐ í kollinum......

Af nógu er að taka til að skrifa um,er samt með hálfgerða ritstíflu.Mig langar ekkert að blogga um ósóman í þjóðfélaginu fyrr og nú,verð bara þunglynd og ótrúlega reið.WounderingMá samt til að nefna steramálið þar sem skólabróðir minn og vinur á unglingsárunum gerist svo brotlegur og heimskur og fer þ.a.l. í hóp þeirra sem ég hef megnustu skömm og ógeð á.Samt Jón var ótrúlega findin náungi án þess að vita af því og svolítið misskilinn og finnst mér miður að hann hafi VALIÐ sér þennan lífsmáta.því ég á bara skemmtilegar og góðar minningar um Jón ((á ekki að hljóma sem minningargrein))Ég mun aldrei gleima Jóni þar sem hann  kom mjög við sögu lífshamingju minnar.Grinþannig var að við Pálmason vorum eitthvað að dandalast,ekki beint á föstu en eitthvað dúll eins og krakkarnir segja í dag.Kvöld eitt fyrir rúmum 30.árum er bankað heima hjá mömmu og pabba,ég fer til dyra,þar stendur Jón frekar aulalegur og segir;Solla, Árni bað mig að ná í einhverja kellingu til að ,,,,.Ég fór með Jóni til Árna og spurði hann hvort hann hafi sent Jón eftir mér,,,,,ah Árni sagði nei og hefur ekki viðurkennt það enn þann dag í dag.En uppfrá þessu kvöldi höfum við verið óaðskiljanleg....Jóni að þakka eða ekki.Höfum allavega gantast með þetta í gegnum árin.

Bæíbili


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Árni valdi sér bærilegan fulltrúa á kvennaveiðum!  Flott beita hann Jón

www.zordis.com, 6.2.2007 kl. 17:25

2 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

OOhh gott að ryfja upp góðar minningar

Sigrún Friðriksdóttir, 6.2.2007 kl. 22:45

3 Smámynd: Ólafur fannberg

Ólafur fannberg, 6.2.2007 kl. 23:10

4 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Ég er í smá vandræðum alltaf að lesa bloggið þitt þar sem leturstærðin er minni en allt sem lítið er og ég veit að einhverstaðar get ég stillt það en veit bara ekki hvar Ég verð bara að finna stækkunargler Knús til þín

Vatnsberi Margrét, 7.2.2007 kl. 10:17

5 Smámynd: Solla Guðjóns

Margret mín ég er löngu búin að stækka letrið fyrir þig og Guddu Bjöllu...veit ekki afhverju það skilar sér ekki til þín,,,,,veit reyndar ekkert hvernig síðan lítur út í öðrum tölvum....ég er með stærra letur en þú á þinni..........Gott væri að heyra í öðrum um þetta,kanski er eitthvað að hjá mér........EEn knús á þig ávvstin

Solla Guðjóns, 7.2.2007 kl. 11:59

6 identicon

Ná í einhverja kellingu ... útaf DOTTLU ...  hvað hefi gerst ef Jón hefði ekki náð í kerlinguna ...

Sollan og Pálmason eru langflottust.

Lisa 7.2.2007 kl. 14:06

7 Smámynd: Solla Guðjóns

Hahah því getum við ekki ennþá svarað útaf D

Solla Guðjóns, 7.2.2007 kl. 14:15

8 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Ég mæli ekki með því að maður flokki fólk í "megnustu skömm og ógeðisflokkinn" fyrir að gera mistök. Ég er búin að gera svo mörg um ævina... og flest urðu til af því að ég hugsaði ekki áður en ég framkvæmdi.... og ef svo ótrúlega vildi til að ég hugsaði áður en ég framkvæmdi, þá hugsaði ég ekki málin til enda. 

Ég er samt ég. Og frekar flott svona á heildina litið..... ef ég er ekki dæmd 

Heiða B. Heiðars, 9.2.2007 kl. 03:05

9 Smámynd: Solla Guðjóns

Get verið sammála að þetta voru stór orð hjá mér.Ég er bara búin að sjá svo alltof margar fjölskyldur hreinlega lagðar í rúst útaf eiturlyfjum, og brjálæðið þar í kring...ég er mjög mót fallin öllum innfluttingi á eytri.Og þa´vanvirðingu eyturlyfjainnnflytjenda sem þeir sína samferðafólki sínu..eru jafnvel að bjóða grunnskólakrökkum...staðreyndin er að eyturlyfjaheimurinn er orðin svo harður.Svo ég tali nú ekki um úrræðaleysi stjórnvalda gagnvart innfluttningi og þeim sem ánetjast þessum fjanda .....hins vegar ber ég mikla virðingu fyrir fólki sem nær sér upp úr þessu....ég er ekki fanatísk og yfir höfuð ekki dómhörð...en get allsekki verið sátt við þá sem græða á því að leggja líf annara í rúst....Þetta eru ansi stór mistök sem þarna um ræðir.bakka ekki með það.

Solla Guðjóns, 9.2.2007 kl. 04:16

10 Smámynd: Heiða B. Heiðars

Einmitt þess vegna hef ég lært að flokka ekki svona.... En trúðu mér, það tók mörg ár að læra það
Það var ekki fyrr en ég þurfti að horfa á eftir merkilegustu manneskju sem ég hef kynnst inn í "ekkert líf" fíknar sem ég fann út að það dæma og flokka er ekki mitt. Það er enn ekki útséð um að ég fái að halda henni....  En allir sem ramba inn í það líf byrjuðu ferlið á smá mistökum, rangri ákvörðun, vitlaus staður á vitlausum tíma...osfrv.  En ég var ekki að skammast í þér með kommentinu mínu... bara reyna að sýna fram á hinu hliðina

Heiða B. Heiðars, 9.2.2007 kl. 04:59

11 Smámynd: Solla Guðjóns

Já reyndar þekki ég líka margt yndælis fólk sem hefur orðið fyrir þessu og stend með því og hvet,,,,ég verð bara svo reið þegar ég hugsa til þess að þessu er heynlega otað að öllum stórum sem smáum.Við gerum jú öll mistök og stutt er öft á milli rökhugsunar og gáskafullrar forvitni...Hef oft spurt mig hafi eyturlyf orðið á mínum vegi(sem var ekki) í æsku og á unglingsárunum....Hvort ég hefði prófað??? þesssari spurningu get ég ekki svarað á nokkurn veg...

Takk fyrir þitt innlegg og fyrir að hnippa aðeins í mig

Solla Guðjóns, 9.2.2007 kl. 06:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband