Bloggfærslur mánaðarins, maí 2007

Hef alltaf sagt

að ég væri hálfgerð flokksmella

sjáið þið bara

Stuðningur við Sjálfstæðisflokk: 31.25%
Stuðningur við Framsóknarflokk: 50%
Stuðningur við Samfylkinguna: 62.5%
Stuðningur við Vinstri-Græna: 31.25%
Stuðningur við Frjálslynda flokkinn: 52%
Stuðningur við Íslandshreyfinguna: 40%

Skoðanir þínar eru í mestu samræmi við skoðanir Samfylkingarinnar! Tók þetta próf fyrr í kvöld þá var VG með hæstu % munaði 1-2% á 2.næstu.X-D var að sjálfsögðu lægstur.Aðeins endurskoðaði ég þetta próf og er þetta niðurstaðan.

ERETTEKKISNILLD????

IMG_1980

 

 

Þetta er hún Natalía Diljá sem er búin að vera í fóstri hjá mér síðan á laugardag.En dúllan fer heim á morgun.

 

 

 

IMG_1963

Svo er þetta Jóna Björg mamma hennar með bróðurdóttir sína en hana á að skýra á laugardaginn í Þorlákskirkju af séra:Svavari og skírnarveisla í kiwanishúsinu

Nóg að gera á laugardaginn.

Kjósa??? Fer allavega á kjörstað.........

Hef reyndar miklu meiri áhuga á Júró.

Veit allavega með hverju ég held þ.a.s. ef ísland kemst áfram.

CoolMagnaður þessi villupúki.Cool

Picture 063Doktor Skotta sem er þarna með Þórdísi í Englavíkinni okkar var svo með uppskrift af lítt heillandi fóta baði á síðunni sinni sem ég náttla vildi samt sem áður prófa og gerði það í gærkvöldi.W00t(púkinn vill ekki að ég skrifi náttla og ekki heldur JúróTounge)Grinvill hafa þetta nátta og júdó WinkEEEEn ok í fótabaðið átti að setja olive oil og eitthvað kálkrydd FootinMouth var ekki alveg að muna þetta.Ég átti eitthvað af þurrkuðum jurtakryddum og dengdi sitt lítið af hvoru útí.Rosa fótabað þetta.Nema hvað fæturnir mínir lyktuðu eins og Blushgraflax...en líðanin var góð á eftir.

2.ferðir voru farnar í Reykjavíkurhrepp á nýliðnum degi.Sú fyrri með nýju tölvuna hennar Gunnu í viðgerð.Segi ekki meirWhistlingKíkt í apótek og keyptar REMEDÍUR og svo harðahlaup í gegnum Kringluna.

Seinni ferðin var á flugvöllinn að ná í Pálmason.

En remedíur er eitthvað sem ég vil prófa.Um gaf á línuna,nema Natalíu, þegar við Árni komum heim og nú kl 2:26 erum við enn í fullu fjöriGrinSegir mér það að líklega sé betra að innbyrða þetta á morgnana.

Þannig að nú tek ég einn hring á bloggvinina.

Knús á ykkur.


HÆ HÓ OG LENGI LIFI GUDDA.


Til Ykkar allra.

Kíkið á þessa síðu vinar míns Guðmundar

http://gjonsson.blog.is/

Hann hefur átt og á við mikil veikindi að stríða

Hvet ykkur að láta ykkur málið varða og senda Sif og félögum á bendingu á þessa síðu.

siv@althingi.is

Það er ekki hægt að umber svona framkomu við sjúka.


Tlfinningarót

IMG_2100Í æsku var mér kennt að ég gæti allt.Heyrði gjarnan,,Hálfnað verk þá hafið er"Jafnframt var mér sagt að ég mætti ekki"allt"sem mér var að detta í hug og vildi gera,sem var ófátt.Eðlilega því frjótt hugarflug æskunar og unglingsins blundaði sterkt í mér janft sem öðrum og var alloft frekar glæfralegt.Marg oft kom fyrir að að mér var sagt að ég mætti ekki eitt og annað sem ég var þá þegar búin að framkvæma og var ég dugleg við að benda foreldrum mínum á að hér stæði ég nú samt heil frá toppi til táar með ekkert tjón á sálini.Við segjum systkynin að við höfum verið mjög heppin með foreldra.Sem fullorðin manneskja og tveggja barna móðir verður mér um og ó að hugsa til allra uppátækja okkar systkynana.

IMG_2103

Hver er barn síns tíma og ytri aðstæður breytast í tímana rás.Eitt sem aldrei breytist er það andlega veganesti sem við hljótum í uppeldinu.Vissulega getum við þroskað það og aðlagað það að nýjum og breyttum aðstæðum.Eitt var það sem okkur systkynum var innrætt: að fara aldrei með ósannindi og vera umfram allt heiðarleg í samskiptum við aðra jafnt sem okkur sjálf.Stundum erfið staða og hvíta lygin kom við sögu.Jú við erum líka mannleg.Pabbi og mamma höfðu lag á því að láta okkur finnast við vera líka fólk og virtu tilfinningar og tilfinningaflækjur okkar og gáfu okkur svigrúm til að þroskast andlega ekki með boðum og bönnum heldur ræddu þau við okkur sem jafningja sem aftur hefur gert það að við

IMG_2106

gátum komið heiðarlega fram við þau og þau leiðbeint okkur í gegnum æskuárin.Auðvitað var eitt og annað sem var blátt bann við eins og að reykja og var það bölvað pukur til að byrja með.

En það sem að ég ætlaði í upphafi að blogga um er hversu mikilvægt er að vera vinur barnana sinna.Ekki bara foreldri sem þarf að koma þeim til manns.Sem er náttúrulega ekkert bara.Að vera vinurinn sem þau geta alltaf leitað til.Að vera vinurinn sem þau bæði gleðjast og gráta með.Að vera hlutlaus vinur barnana sinna er erfitt hlutverk.Þá á ég við er sú staða kemur upp að maður vill hvorki vera með eða á móti.Þá er bara eitt sem ég sé í stöðunni,það er að tala við börnin mín eins og ég eigi ekkert í þeim en ég vilji þeim samt það allra besta.En fjandinn hafi það ég get einfaldlega ekki verið hlutlaus.Skinsemin þarf einfaldlega að vera móðurástini sterkari.Miklar pælingar á ferðini.

EInhver sagði að lífið væri einfalt????

Myndirnar hér að ofan eru að sjálfsögðu fyrir ykkur sem ekki vitið Jón Þór og Guðrún Jóna börnin okkar Árna.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 


Myndar hjón.

IMG_0035Mr.og Mrs.B )))

Heiðbjört litla systir og eiginmaður hennar Baldur Þórsson.Skínandi hamingjusöm á brúðkaupsdaginn.

Sorrý þetta með hrísgrjónin í rúminu ykkar,við systur réðum bara ekki við okkur.

Ps.við höfum nú oft verið verri en þetta.

 


« Fyrri síða

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband