Söngvakeppnin og blikkljós bæarins!!!

Nú stittist í úrslitin um hvaða lag íslendingar velja í Evrovisonkeppnina og sýnist sitt hverjum eins og vera ber.Sjálfri finnst mér Eiríkur Hauksson,eilífðartöffari og rokkhundur langbestur bæði í söng og á sviði og ja verður maður ekki líka að veðja á að norðmenn splæsi 10-12 stigum á hann,því það er nefnilega svoldið svoleiðis í JÚRÓ.Mér finnst reyndar lögin í ár bara nokkuð góð og grípandi og yrði alveg sátt við; Heiðu töffara(ekki Idol)Jónsa,Friðrik Ómar,Matta. Annars finnst mér skemmtilegra eða meira spennandi að fylgast með stigagjöfini.....Samt hafa lögin farið skánandi undanfarin ár. http://www.ruv.is/heim/vefir/eurovision/1/

OOOOOG nú ætla ég að æsa mig yfir einu umferðaljósunum hér í bæ.Í eitt einasta skipti síðan þau komu upp hef ég getað keyrt beint yfir.Og ekki nóg með það að ég sé alltaf í bið á rauðu ljósi heldur hef ég oftar en ekki lent í því að það sé bíll á undan og bíll að koma frá hægri eða vinstri,GRÆNA ljósið kemur,bíllinn á undan kemst yfir og það er komið gult áður en maður nær að fara af bremsuni.Þetta eru nú meiri andskotans BLIKKLJÓSIN eða þá að ég sé svona sérlega seinheppin sem ég náttúrulega oft er útaf DOTTLU......Held samt að það sé ekki málið í þessu tilfelli.

Eigið svo G-óðan dag eins og sumir segja.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólafur fannberg

góðann daginn....

Ólafur fannberg, 15.2.2007 kl. 06:45

2 Smámynd: www.zordis.com

Gódann blikkandi diskódag!  Þarf að koma og skoða þessi ljós!

www.zordis.com, 15.2.2007 kl. 08:01

3 identicon

hæ!  takk fyrir kvittið

ég svindla yfirleitt og keyri fyrir framan bílanna þegar þeir bíða á ljósunum.... er soldil frekja á hjólinu.... 

x

Kristjana Engliráð Sigurðardóttir 15.2.2007 kl. 09:08

4 Smámynd: Jórunn Sigurbergsdóttir

Góðan daginn Solla mín. Eiríkur Hauksson er fínn. Get ekkert sagt um söngvakeppnina  afþvi ég hef ekkert horft á þetta.

Jórunn Sigurbergsdóttir , 15.2.2007 kl. 10:36

5 Smámynd: Solla Guðjóns

Hey hvernig væri að þið þarna elskur sem búið hérna komið með ykkar skoðun á DISKÓINU?????

Solla Guðjóns, 15.2.2007 kl. 15:10

6 identicon

Hæ systir ég er búin að koma einu sinni síðan þessi ljós voru tekin í notkun og þá virkuðu þau ekki, umferða ljós í Þolló, skil ekki en það er kannski útaf dottlu. Gamli töffarinn væri góður í Júró en ég hel að það verði krúttið Friðrik Ómar sem fer, vona það allavega frekar en Jónsi.

Lilja B. Guðjónsdóttir 15.2.2007 kl. 16:36

7 identicon

Hmmmm...já, ég er nú yfirleitt ánægð með ljósin þegar þau virka ;) Samt fúlt að þurfa að stoppa á rauðu og enginn bíll sjáanlegur :s

Júróvisióóón já, ég er mjög hrifin af Sjonna í Áfram...eða sko laginu...líka. Svo finnst mér Þú tryllir mig með Hafsteini rosa flott og þau sem koma næst eru lögin með Heiðu, Friðriki Ómari og Eika Hauks....

Þóra M. Kristjánsdóttir 15.2.2007 kl. 17:04

8 identicon

Þessi ljós elska mig - alltaf grænt.

Skil samt ekki þetta ljósadæmi - algjör óþarfi og bruðl.

KrÚs á þig

Lisa 15.2.2007 kl. 17:57

9 Smámynd: Solla Guðjóns

Mér var sagt í dag að ég keyrði bara ekki nógu hratteða þá alltof hægtÞannig að mér fór að skiljast að ég keyrði of hægtÞað var náttírulega algjör snillingur sem sagði þetta...............

Solla Guðjóns, 15.2.2007 kl. 20:21

10 Smámynd: Sigrún Friðriksdóttir

Hahaha þá er bara að gefa í Solla og láta vaða yfir. Held mér utan við Eurovision, hef ekkert heyrt og fylgist ekkert með

Knús

Sigrún Friðriksdóttir, 15.2.2007 kl. 21:00

11 Smámynd: Vatnsberi Margrét

Verð að koma mér austur fyrir fjall og skoða diskóljósin

Vatnsberi Margrét, 16.2.2007 kl. 00:11

12 Smámynd: Aðalheiður Friðriksd. Jensen

Er ekki verið að reyna bara að vekja upp Diskóið í bænum hihi . Eiríkur Hauks er alltaf flottastur  

Eigið góða helgi knús og klemm

Aðalheiður Friðriksd. Jensen, 16.2.2007 kl. 08:49

13 identicon

Hmm ljósin já, ég er örugglega bara svona gamaldags að ég sé ekki tilganginn með þeim. Það hefði bara mátt setja fjórar hraðahindranir ( þ.e.a.s. úr öllum áttum ) við vegamótin, málið dautt, og meira í buddunni fyrir vikið. Ég held að mar verði að hlusta á Evróvisíjon - lögin eftir ca 2-3 Caaarlssbeeerg ! þá gæti maður fyrst farið að spá almennilega í þetta.   Áfram Ísland !                                                                                                Kv Beta sys

Beta sys 16.2.2007 kl. 16:15

14 identicon

já þau eru hundleiðinleg .,en Eiki verður flottur.kv Gudda.

Þóra Davíðsdóttir 21.2.2007 kl. 11:13

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband